Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Blaðsíða 16
16 hún unað veitir öllum lýð. Eg þakkir henni færi. Ólína Jónsdóttir í Alþýðuhúsinu í Kjebblavík. Ólína þú ert þroskuð mær, þrungin kvenna sóma, þú ert hér mér æ hjarta kær, þín fegurð frá þér Ijómar. Þinn vinur 8.3. 1947. Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, kjallaranum. Pálína Þorvaldsdóttir, Suðureyri, Akureyri. Fædd 10. okt. 1917. Pálína er piltagull, prýðis kvenna sómi. Hún er af ást og heiðri full, frá henni slær út ljómi. Hótel Borg 21.10. 1945. Útgef. og ábyrgðarm.: Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Prentv. Guðm. Kristjánssonar.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.