Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 16

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Page 16
16 hún unað veitir öllum lýð. Eg þakkir henni færi. Ólína Jónsdóttir í Alþýðuhúsinu í Kjebblavík. Ólína þú ert þroskuð mær, þrungin kvenna sóma, þú ert hér mér æ hjarta kær, þín fegurð frá þér Ijómar. Þinn vinur 8.3. 1947. Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, kjallaranum. Pálína Þorvaldsdóttir, Suðureyri, Akureyri. Fædd 10. okt. 1917. Pálína er piltagull, prýðis kvenna sómi. Hún er af ást og heiðri full, frá henni slær út ljómi. Hótel Borg 21.10. 1945. Útgef. og ábyrgðarm.: Jóh. Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20, Reykjavík. Prentv. Guðm. Kristjánssonar.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.