Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Side 14

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.09.1947, Side 14
14 Hr. læknir Guðmundur Hannesson, 75 ára, 9. september 1941. Dr. hon. causa. (heiðursdoktor) Háskóla íslands. Guðmundur minn góði vin, góðgjarn er og vitur, því lofi um hann upp eg styn, að öndvegi hann situr. Skýr hann er og skarpvitur, sæmdar prúður maður, hreinskilinn við stjórnkretur, brosandi og glaður. Um líkamsbygging fróður er, um húsbyggingar vitur. I læknalist af öðrum ber er læknastétt hér situr. Hann lifi manna heilastur Hannessonur prúði, hann var manna slyngastur, er hann að sjúkum hlúði. Til hamingju eg óska nú Guðmundi Hannessyni, hann byggi trausta æfibrú, þess óska eg gömlum vini.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.