Morgunblaðið - 15.01.2022, Page 35

Morgunblaðið - 15.01.2022, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2022 35 faxafloahafnir.is Faxaflóahafnir sf. leita að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi til að bætast í hóp starfsmanna á viðskiptasviði • • • • • • • Menntunar og hæfniskröfur Menntun á framhalds- eða háskólastigi, sem nýtist í starfi. Góð bókhaldskunnátta. Helstu verkefni Umsjón með skráningu gagna í fjárhags- og skjalakerfi. Uppáskrift reikninga. Að senda og móttaka gögn í banka vegna innheimtu. Gerð fjárhagsgreininga og skýrslugerð. Umsjón með innkaupum rekstrarvara á skrifstofu. Viltu vera hluti af góðri liðsheild? Starfsmaðurinn mun hafa aðstöðu á skrifstofu Faxaflóahafna að Tryggvagötu 17 í Reykjavík. Við hvetjum hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk til að sækja um starfið, óháð kyni, en fyrirtækið hefur skýra jafnréttisstefnu og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gunnar Tryggvason sviðsstjóri viðskiptasviðs gunnart@faxafloahafnir.is Umsókn, ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en föstudaginn 21. janúar n.k. Sérfræðingur á viðskiptasviði Faxaflóahafnir er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 70 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Sá einstaklingur sem við leitum að þarf að hafa góða hæfni í mannlegum samskiptum, vera sjálfstæður í starfi, hafa góða tölvukunnáttu og færni í helstu Microsoft forritum. Ef þú ert þessi einstaklingur þá viljum við heyra frá þér. Aðstoðarmaður dómara í Landsrétti Landsréttur auglýsir laust til umsóknar starf löglærðs aðstoðarmanns dómara við Landsrétt. Löglærðir aðstoðarmenn dómara sinna lögfræðilegum verkefnum og aðstoða dómara réttarins í störfum þeirra í samræmi við ákvörðun forseta réttarins, sbr. 3. mgr. 23. gr. laga nr. 50/2016. Meðal helstu verkefna er auk aðstoðar við dómara, vinna við dómareifanir, úrvinnsla kærumála sem og lögfræðileg greining mála sem til úrlausnar eru fyrir réttinum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf í lögfræði eða grunnnám ásamt meistaraprófi í lögum. • Góð íslenskukunnátta og færni í rituðu máli er nauðsynleg. • Góðir skipulagshæfileikar, hæfni til að vinna sjálfstætt og færni í mannlegum samskiptum. • Þekking og reynsla á sviði réttarfars er æskileg. • Reynsla af greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna er æskileg. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru hvattir til að sækja um óháð kyni. Með umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðum umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur. Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist rafrænt á netfangið landsrettur@landsrettur.is. Umsóknir gilda í allt að sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu í starfið liggur fyrir. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Viðar, skrifstofustjóri Landsréttar, gunnar.vidar@landsrettur.is eða í síma 432-5300. Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2022. Job Opportunity The Embassy of Finland in Reykjavík is looking to recruit a PROPERTY MANAGER/ DRIVER. More details on the position, the skills and experience we are looking for can be found here: www.finland.is The closing date for applications is 23 January 2022. Skorri ehf. leitar að laghentum framtíðar- starfsmanni í afgreiðslu og þjónustustörf Þarf að geta byrjað sem fyrst. Vinnutími er mán.-fös. kl. 8.15-17.30. Umsóknir sendist á netfangið larus@skorri.is fyrir 17. janúar 2022. FINNA VINNU AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu og í laugardagsblaðinu. Þær birtast líka á atvinnuvef mbl.is og finna.is Aðeins er greitt eitt verð. 80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum 71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins* Fáðu meira út úr þinni atvinnuauglýsingu! Fjórir snertifletir – eitt verð! 1 Morgunblaðið fimmtudaga 2 Morgunblaðið laugardaga 3 mbl.is atvinna 4 finna.is atvinna *GallupMediamix – dagleg dekkun 2020 200 mílur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.