Morgunblaðið - 29.01.2022, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2022
Spennumynd frá 2018 byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá því þegar
farþegaþotu á leið frá Tel Aviv til Parísar var rænt í júní 1976 og flugstjóranum
skipað að fljúga vélinni til Entebbe-flugvallar í Úganda. Þar héldu flugræningj-
arnir öllum ísraelskum farþegum vélarinnar í gíslingu og kröfðust þess að ísr-
aelsk stjórnvöld létu palestínska fanga lausa úr haldi. Leikstjórn: José Padilha.
Aðalhlutverk: Daniel Brühl, Rosamund Pike og Eddie Marsan. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna. e.
RÚV kl. 23.20 7 Days in Entebbe
Á sunnudag: SV-læg átt, 5-13 m/s,
en V 10-18 S- og V-lands síðdegis.
Víða él, en bjart með köflum NA- og
A-lands. Kólnandi veður, frost 5 til
12 stig um kvöldið.
Á mánudag: Fremur hæg breytileg átt og úrkomulítið, en gengur í SA 10-18 þegar líður á
daginn með snjókomu, fyrst SV-til. Hlýnar í veðri, slydda SV-lands um kvöldið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Poppý kisukló
07.35 Sara og Önd
07.42 Rán – Rún
07.47 Kalli og Lóa
07.59 Úmísúmí
08.22 Eðlukrúttin
08.33 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.44 Hið mikla Bé
09.06 Kata og Mummi
09.17 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
09.55 Ævar vísindamaður
10.25 Hvað getum við gert?
10.35 Nábýli við rándýr
11.30 Kastljós
11.45 Vikan með Gísla Mar-
teini
12.40 Treystið lækninum
13.30 Við skjótum títuprjón-
um
14.00 Júdó
16.00 Í saumana á Shake-
speare – Ys og þys út
af engu – Helen Hunt
16.55 Jarðgöng
17.40 Mamma mín
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Nýi skólinn
18.38 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.45 Smíðað með Óskari
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Í stríð við afa
21.20 Gold
23.20 7 Days in Entebbe
01.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.15 Dr. Phil
12.30 Speechless
12.55 Single Parents
13.20 The Neighborhood
13.45 Where’d You Go,
Bernadette
15.30 Survivor
16.35 The King of Queens
16.55 Everybody Loves
Raymond
17.20 American Housewife
17.40 mixed-ish
18.05 Elizabethtown
18.30 Everything, Everything
20.10 Duplex
21.40 Kraftidioten
23.40 Jackie and Ryan
01.10 Masterminds
02.40 Destination Wedding
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.30 Neinei
08.35 Monsurnar
08.45 Ella Bella Bingó
08.55 Leikfélag Esóps
09.05 Tappi mús
09.10 Latibær
09.20 Siggi
09.35 Heiða
09.55 Angelo ræður
10.00 Mia og ég
10.25 K3
10.40 Denver síðasta risa-
eðlan
10.50 Angry Birds Stella
10.55 Hunter Street
11.20 The Office
11.40 The Office
12.00 Bold and the Beautiful
13.50 Heimsókn
14.10 Ultimate Veg Jamie
15.00 Blindur bakstur
15.40 First Dates Hotel
16.30 Baklandið
17.00 Glaumbær
17.35 Kviss
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
19.00 Krakkakviss
19.30 Top 20 Funniest
20.10 About a Boy
21.50 Unhinged
23.20 The Art of Self-Defense
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
19.30 Bíóbærinn (e)
20.00 Viðurkenningarhátíð
FKA(e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Frá landsbyggðunum –
Þáttur 2
20.30 Tusk
21.00 Að austan – Samantekt
2 2021
21.30 Húsin í bænum – Með
Árna Þáttur 2
22.00 Föstudagsþátturinn (e)
23.00 Harmonikkan hljómar
24.00 Að vestan – Vesturland
Samantekt 2021
24.00 Að vestan – Vesturland
Þáttur 7
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Frá Íslandsferð John
Coles sumarið 1881.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Á verkstæði bókmennt-
anna.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Fólkið í garðinum.
14.05 Afganistan í öðru ljósi.
15.00 50 ár frá Bloody
Sunday.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 List fyrir alla.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
29. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 10:17 17:06
ÍSAFJÖRÐUR 10:40 16:53
SIGLUFJÖRÐUR 10:24 16:35
DJÚPIVOGUR 9:51 16:31
Veðrið kl. 12 í dag
Lægir smám saman, fyrst vestantil, en gengur í suðvestan 5-13 eftir hádegi með éljum,
en léttir til fyrir austan. Kólnandi veður, frost 0 til 8 stig.
Jakob Frímann
Magnússon, nýr
þingmaður
Flokks fólksins,
vill bæta út-
sendingar frá
Alþingi með
textavél, skjá-
varpa og fleiri
sjónarhornum,
svo þingmenn
horfi fram og í „augu þjóðarinnar“. Það er auðvelt
að skilja hvað Jakob er að fara og víst má útsend-
ingin vera líflegri. En það er misskilningur að
þingmenn eigi að tala til þjóðarinnar, þeir eiga
einmitt ekki að skruma til lýðsins.
Þingfundir mættu samt vera snarpari. Á mið-
vikudag mátti sjá fyrirspurnatíma í breska
þinginu, þar sem sótt var að Boris Johnson, og sal-
urinn nötraði af mælskubrögðum. Ekki að það
hafi alltaf áhrif; sá flugmælski William Hague
pakkaði Tony Blair saman í hverri viku í lok lið-
innar aldar án þess að fylgið haggaðist.
Sætaskipan í breska þinginu ýtir undir kapp-
ræður, en hvað um Alþingi? Þar mættu umræður
að ósekju vera snarpari, en þær eru sundurslitnar
af því að þingmenn þurfa að kjaga í ræðustól. Rétt
er að rifja upp að framan af töluðu alþingismenn
úr sætum sínum, en ræðustóllinn var tekinn upp
af tæknilegum ástæðum þegar upptökur hófust í
þingsal og Alþingi átti aðeins einn hljóðnema. Þær
takmarkanir eiga ekki lengur við. Væri ekki rétt
að þingmenn töluðu aftur úr sæti sínu? Það yki
stuð manna á þingi, gerði umræður fjörlegri og
nýtti dýrmætan tíma þingsins skilvirkar og betur.
Ljósvakinn Andrés Magnússon
Meira stuð í
sjónvarp Alþingis
Stuðmenn Jakob og Boris.
Morgunblaðið/AFP
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Karl Brynjólfsson, sem hefur verið
kallaður „HM-karlinn“, lenti á borði
með Þorgerði Katrínu og Kristjáni
Ara, foreldrum Gísla Þorgeirs Krist-
jánssonar, leikmanns íslenska
handboltalandsliðsins, eftir leik
Dana og Frakka í fyrradag og segir
að augnablikið hafi verið afar vand-
ræðalegt í samtali við Síðdegisþátt-
inn á fimmtudag en þá var hann í
Búdapest.
Myndskeið af Karli, að lifa sig inn
í leik Íslendinga á móti Dönum, fór á
flug á samfélagsmiðlum en yfir 86
þúsund hafa horft á myndskeiðið á
TikTok. Þar má meðal annars heyra
Karl öskra á Gísla Þorgeir, son Þor-
gerðar og Kristjáns.
Nánar á K100.is.
Borðaði með Þor-
gerði eftir að hafa
öskrað á son hennar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -2 skýjað Lúxemborg 3 skýjað Algarve 17 heiðskírt
Stykkishólmur -4 skýjað Brussel 5 skýjað Madríd 14 heiðskírt
Akureyri -1 snjókoma Dublin 11 skýjað Barcelona 16 heiðskírt
Egilsstaðir 0 léttskýjað Glasgow 9 rigning Mallorca 16 heiðskírt
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 8 léttskýjað Róm 12 léttskýjað
Nuuk -3 alskýjað París 7 alskýjað Aþena 8 heiðskírt
Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 7 léttskýjað Winnipeg -19 alskýjað
Ósló 0 alskýjað Hamborg 4 léttskýjað Montreal -14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 2 heiðskírt Berlín 4 heiðskírt New York 0 alskýjað
Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 4 léttskýjað Chicago -7 þoka
Helsinki -1 léttskýjað Moskva -5 snjókoma Orlando 15 þoka
DYk
U
Skeifan 3 • 108 Reykjavík • Sími 581 2333 • rafver.is • rafver@rafver.is
FC 7 Premium
Þráðlaus
skúringarvél
fyrir heimili