Morgunblaðið - 17.02.2022, Side 11

Morgunblaðið - 17.02.2022, Side 11
Blönduós Gagnaver Borealis Data Center bætir við sig verkefnum. Borealis Data Center og ítalska fyrir- tækið Leaf Space hafa gert samning sem felst í hýsingu og rekstri á bún- aði fyrir gervitunglafjarskipti. Um er að ræða samskiptabúnað, loftneta- stöð og annan tæknibúnað sem sinnir móttöku og meðhöndlun gagna frá gervitunglum á sporbraut um jörðu. Gervihnattastöðin er staðsett við gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi þar sem allur búnaður er hýstur. Leaf Space sérhæfir sig í sam- skiptum við gervihnetti og þjónustar fyrirtæki sem þurfa aðgengi að gervi- hnöttum á sporbaug um jörðu. Gervihnettir á norðurslóðum Lausn Leaf Space á Blönduósi er hönnuð með það í huga að þjónusta gervihnetti á norðurslóðum. Stöðin er hluti af neti Leaf Space og þéttir út- breiðslusvæðið á norðurhveli jarðar og lágmarkar biðtíma gagna frá gervihnöttum í náinni samvinnu við Borealis Data Center, segir í frétta- tilkynningu. Borealis Data Center rekur tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ, með áherslu á sjálfbæra gagnaversþjónustu. Við- skiptavinir félagsins eru fyrst og fremst erlend fyrirtæki sem leggja ríka áherslu á að lágmarka kolefnis- fótspor af starfsemi sinni. Hýsa gögn frá gervi- tunglum - Samið við gagna- verið á Blönduósi Morgunblaðið/Jón Sigurðsson FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2022 VOR 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is Klassískar dragtir frá NÝTT & Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn – VOR 2022 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook N tt frá Str. 40-54 Hef flutt starfstöð mína úr Læknastöðinni í Glæsibæ, Álfheimum 74 íMeltingarklíníkina, Klíníkin, Ármúla 9. Viðtalsbeiðnum og beiðnum ummaga-og ristilspeglanir er svarað í síma 519 7000, Meltingarklíníkin (3). Ásgeir Theodórs læknir, M. Sci (EMPH) Sérgrein: Meltingarlækningar Hef flutt starfstöð mína úr Læknastöðinni í Glæsibæ, Álfheimum 74 íMeltingarklíníkina, Klíníkin, Ármúla 9. Viðtalsbeiðnum og beiðnum ummaga-og ristilspeglanir er svarað í síma 519 7000, Meltingarklíníkin (3). Tryggvi Björn Stefánsson, Sérfræðingur í almennum skurðlækningum og sjúkdómum í endaþarmi (Proktologia) Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.