Morgunblaðið - 17.02.2022, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.02.2022, Qupperneq 11
Blönduós Gagnaver Borealis Data Center bætir við sig verkefnum. Borealis Data Center og ítalska fyrir- tækið Leaf Space hafa gert samning sem felst í hýsingu og rekstri á bún- aði fyrir gervitunglafjarskipti. Um er að ræða samskiptabúnað, loftneta- stöð og annan tæknibúnað sem sinnir móttöku og meðhöndlun gagna frá gervitunglum á sporbraut um jörðu. Gervihnattastöðin er staðsett við gagnaver Borealis Data Center á Blönduósi þar sem allur búnaður er hýstur. Leaf Space sérhæfir sig í sam- skiptum við gervihnetti og þjónustar fyrirtæki sem þurfa aðgengi að gervi- hnöttum á sporbaug um jörðu. Gervihnettir á norðurslóðum Lausn Leaf Space á Blönduósi er hönnuð með það í huga að þjónusta gervihnetti á norðurslóðum. Stöðin er hluti af neti Leaf Space og þéttir út- breiðslusvæðið á norðurhveli jarðar og lágmarkar biðtíma gagna frá gervihnöttum í náinni samvinnu við Borealis Data Center, segir í frétta- tilkynningu. Borealis Data Center rekur tvö gagnaver hér á landi, á Blönduósi og Fitjum í Reykjanesbæ, með áherslu á sjálfbæra gagnaversþjónustu. Við- skiptavinir félagsins eru fyrst og fremst erlend fyrirtæki sem leggja ríka áherslu á að lágmarka kolefnis- fótspor af starfsemi sinni. Hýsa gögn frá gervi- tunglum - Samið við gagna- verið á Blönduósi Morgunblaðið/Jón Sigurðsson FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2022 VOR 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni • laxdal.is Klassískar dragtir frá NÝTT & Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn – VOR 2022 Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook N tt frá Str. 40-54 Hef flutt starfstöð mína úr Læknastöðinni í Glæsibæ, Álfheimum 74 íMeltingarklíníkina, Klíníkin, Ármúla 9. Viðtalsbeiðnum og beiðnum ummaga-og ristilspeglanir er svarað í síma 519 7000, Meltingarklíníkin (3). Ásgeir Theodórs læknir, M. Sci (EMPH) Sérgrein: Meltingarlækningar Hef flutt starfstöð mína úr Læknastöðinni í Glæsibæ, Álfheimum 74 íMeltingarklíníkina, Klíníkin, Ármúla 9. Viðtalsbeiðnum og beiðnum ummaga-og ristilspeglanir er svarað í síma 519 7000, Meltingarklíníkin (3). Tryggvi Björn Stefánsson, Sérfræðingur í almennum skurðlækningum og sjúkdómum í endaþarmi (Proktologia) Atvinna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.