Morgunblaðið - 19.03.2022, Blaðsíða 20
Ár frá gosinu í
Geldingadölum
15.-20. DESEMBER 2019 Jarð-
skjálftahrina við Fagradalsfjall.
Meira en 1.700 skjálftar mældust.
24. FEBRÚAR 2021 Jarðskjálfti
af stærð 5,7 nálægt Keili. Mikil
jarðskjálftahrina með upptök milli
Kleifarvatns og Grindavíkurvegar.
Mikil virkni við Fagradalsfjall.
19. MARS 2021 Lítið hraungos
hófst í Geldingadölum í Fagradals-
fjalli klukkan 20.45. Lítil gosstróka-
virkni.
24. MARS Tveir aðalgígar gjósa og
eru samvaxnir. Aukinn kraftur kom
í minni gíginn í gosinu. Veðurstöð á
Fagradalsfjalli tekin í notkun. Fleiri
vísindamenn stíga fram og segja að
gosið verði langvinnt.
31. MARS Þekja hraunsins er 0,3
ferkílómetrar.
5. APRÍL Ný sprunga opnaðist
um 600metra norðaustur af fyrri
gossprungu í Geldingadölum.
7. APRÍL Þriðja sprungan opnaðist
beint fyrir framan vefmyndavél
mbl.is, 420 metra norðan við upp-
Skjálftavirkni á Reykjanesi 24. feb.-21. mars 2021
5
4
3
2
1
0
Kort:
skjalftalisa.
vedur.is
S
T
Æ
R
Ð
24. feb. 21.mars
Merardalir
Kistufell
Fa
gr
ad
al
sf
ja
ll
Stórihrútur
Borgar-
fjall
Ná
tth
ag
i
Ísólfsskáli
Fagradalsfjall
Gossprungan
Stærð hraunsins
21. mars um kl. 14
Hraun getur
fyrst flætt úr
Geldingadölum ef
það nær 209 m
hæð yfir sjávarmáli
Heimild: Jóhann Helgason/
Landmælingar Íslands
Kortagrunnur: map.is
Geldingadalir
Gos hófst 19.mars
2021 kl. 20.45
Svæði sem var lokað fyrir umferð
Suðu
rstrandarvegur
x
x
tökin í Geldingadölum. Stuttu
síðar var vefmyndavélin komin
undir hraun.
10. APRÍL Fjórða sprungan
opnaðist á gosstöðvunum.
Hana mátti fyrst sjá á vef-
myndavél mbl.is.
13. APRÍL Fimmta og sjötta
sprungan opnuðust um
morguninn. Fyrr sama morgun
sagði jarðfræðingurinn Þóra
Björg Andrésdóttir að alveg
eins væri hægt að tala um
hundrað metra sprungu sem
gjósi öll.
Ár frá g sinu í Geldingadölum (framhald)
100m
74,5m
Hæð kvikustróka
Gígur 5a Gígur 5b (lítil virkni)
124m
40-45m
3
21
5
6
4
1. Gígrimi
2. Bakflæði
(kleprahraun sem
rennur til baka
ofan í gíginn)
3. Kvikustrókur
4. Hrauná
5. Gjóskufall
6. Skeljaskorpu
helluhraun
42m
Kvikustrókarnir úr
gíg 5a í Geldingadölum
hafa verið 50-100metra
háir að jafnaði og
þeir hæstu teygt
sig í upp undir
250metra hæð
Til samanburðar þá er Sívaliturn
í Kaupmannahöfn um 42metra
hár og Hallgrímskirkja 74,5
metrar á hæð
HallgrímskirkjaSívaliturn
Nokkur hugtök og stærðir
Heimild: Þorvaldur
Þórðarson prófessor
12. apríl
18. maí 11. júní 9. septemberStærð hraunbreiðunnar
<= 20 m
20 - 40 m
40 - 60 m
60 - 80 m
80 - 100 m
100 - 120 m
> 120 m
Þykkt hrauns
Fagradalsfjall Fagradalsfjall FagradalsfjallFagradalsfjall
Meradalir MeradalirMeradalir
Stóri-Hrútur Stóri-Hrútur Stóri-Hrútur
Stóri-
Hrútur
Ná
tt
ha
gi
Ná
tt
ha
gi La
ng
ih
ry
gg
ur
La
ng
ih
ry
gg
ur
La
ng
ih
ry
gg
ur
La
ng
ih
ry
gg
ur
Nátthaga-
kriki
Nátthaga-
kriki
Nátthaga-
kriki
Nátthaga-
kriki
Kort: Ragnar
Þrastarson/
Veðurstofa Íslands/
Náttúrustofnun
14. APRÍL Gosopin í Geldingadöl-
um orðin átta talsins. Sama dag
rann hraun yfir gönguleið A.
16. APRÍL Hraun tók að flæða úr
Geldingadölum, 90 þúsund höfðu
gert sér ferð að gosinu.
17. APRÍL Níunda sprungan
opnaðist á gosstöðvunum.
4. JÚNÍ Hraunrennsli lokar fyrir
Gónhól, vinsælan útsýnisstað
sem ferðamenn sóttu, og vestari
varnargarðar rofna. Hraunbreiðan
nær þremur ferkílómetrum.
10. JÚNÍ Virkni gossins hefur
breyst, í stað reglulegra gos-
stróka fossar stöðugt úr gígnum.
13. JÚNÍ Hraun rennur frá
Geldingadölum í Nátthaga og
rýfur gönguleið A.
18. JÚNÍ Hraun fyllir Nátthaga
og nálgast Suðurstrandarveg.
Ákvörðun tekin um að byggja ekki
varnargarða til að vernda veginn.
26. JÚNÍ Varnargarður byggður
við suðvesturenda Nátthaga.
2. JÚLÍ Ekkert rauðglóandi hraun
í gígnum í Geldingadölum. Fyrsta
goshléið frá upphafi gossins.
Sérfræðingar veltu því upp hvort
mögulega væri komið að enda-
lokum gossins. Gosið tók við sér
sama dag.
7. JÚLÍ Virkni í gígnum tók við sér
aftur eftir tveggja sólarhringa
hlé. Í byrjun mánaðar fór virknin í
eldgosinu að taka löng hlé.
23. JÚLÍ Hraunbreiðan þekur
fjóra ferkílómetra. Hraunflæði
hefur minnkað og sérfræðingar
telja eldgosið vera að fjara út.
16. ÁGÚST Nýr gígur opnast við hliðina á
aðalgígnum.
11. SEPTEMBER kvikan brýtur sér leið upp
á yfirborð eftir átta daga goshlé sem var þá
lengsta goshléið til þessa.
15. SEPTEMBER Allsherjarrýming við gos-
stöðvar þegar mikið hraun fór að streyma
á ný niður í Nátthaga þar semmargir
ferðamenn voru.
18. SEPTEMBER Eldgosið fór í dvala og
hefur ekki tekið sig upp aftur. Þremur
mánuðum síðar var því lýst formlega lokið.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Snjór Andstæður mætast þegar hraunið skríður eftir snæviþakinni jörðu.
Morgunblaðið/Eggert
Hraun Nokkrir gígar mynduðust meðan á eldgosinu stóð. Úr varð tilþrifamikið sjónarspil sem vakti mikla athygli.
raunum með leiðigarða sem var
komið upp til að beina hraunflæði frá
svæðum með viðkvæma innviði.
„Það er auðvitað mjög mikilvæg
reynsla að vita: Hvernig byggjum
við svona leiðigarða, hvað er það sem
virkar, hversu fljót erum við að því,
hvað kostar það, og svo framvegis.“
Hún segir þetta mikilvæga
reynslu, ekki síður í ljósi þess að við
gætum verið að fara inn í tímabil þar
sem búast má við fleiri gosum á
Reykjanesinu. „Það var innskots-
virkni síðast í desember. Það reynd-
ist vera helmingi minna en það sem
var í febrúar-mars í fyrra. Það er
nokkuð sem við megum búast við, að
það komi fleiri innskot, meiri
skjálftavirkni og að fleiri innskot
gerði orðið að eldgosum.“
mikil bjartsýni og sóknarhugur með-
al íbúa þrátt fyrir tíðindi þess efnis
að Reykjanesið sé mögulega að
vakna til lífsins með tilheyrandi eld-
gosatíð.
Mikill lærdómur
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri nátt-
úruváreftirlits Veðurstofu Íslands,
segir mikinn lærdóm hægt að draga
af eldgosinu í Geldingadölum. Um
leið og ljóst varð að hraunkvika væri
að gera sér leið í gegnum jarðskorp-
una hafi Veðurstofan styrkt eftirlits-
kerfi sitt á svæðinu til muna. Fyrir
vikið búum við meðal annars yfir
meiri þekkingu á gasmælingum og
hraunflæðilíkönum.
Þá nefnir hún einnig dýrmæta
þekkingu sem hefur fengist með til-
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2022
marvörurnar
n Points
omnar
Garðatorg 6 | sími 551 5021 | vefverslun | aprilskor.is
Ten Points Amelia
18.990.-
Te
Ár frá upphafi eldgosins í Fagradalsfjalli