Morgunblaðið - 19.03.2022, Page 58

Morgunblaðið - 19.03.2022, Page 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. MARS 2022 SÉRBLAÐ Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla, brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu. Brúðkaups blað Morgunblaðsins kemur út föstudaginn 22. apríl PÖNTUN AUGLÝSINGA: fyrir þriðjudaginn 12. apríl NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir S. 569 1105 kata@mbl.is Á sunnudag: Stíf suðlæg og síðan vestlæg átt með rigningu A-lands og hiti 3 til 8 stig, en mun hægari með snjókomu eða slyddu þegar vestar dregur og hiti um frostmark. Styttir upp, lægir og kólnar um allt land um kvöldið. Á mánudag: Vaxandi suðaustlæg og austlæg átt með rigningu víða, en úrkomuminna NA-til. Hlýnar í veðri. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Sögur snjómannsins 07.24 Litli Malabar 07.28 Stuðboltarnir 07.39 Sara og Önd 07.46 Rán – Rún 07.51 Bréfabær 08.03 Úmísúmí 08.26 Eðlukrúttin 08.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 08.48 Zorro 09.10 Kata og Mummi 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.05 Hvað getum við gert? 10.10 Ísbirnir 11.05 Gettu betur 12.10 Vikan með Gísla Mar- teini 13.00 Kastljós 13.15 Leitin að Gullskipinu 13.55 Diddú 14.40 Kiljan 15.20 Í saumana á Shake- speare – Júlíus Sesar – Brian Cox 16.15 Bikarkeppnin í körfu- bolta 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Ainbo 21.10 Every Day 22.45 I Feel Pretty Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 13.00 American Housewife 13.20 The Bachelor 14.10 Addams fjölskyldan – ísl. tal 16.15 Spin City 16.40 The King of Queens 17.00 Tónlist 17.00 Everybody Loves Raymond 17.25 Johnny English Reborn 19.05 mixed-ish 19.30 Venjulegt fólk 20.00 Það er komin Helgi BEINT 20.50 Failure to Launch 22.25 Peppermint 00.10 Molly’s Game 01.50 Kidnap 02.25 You, Me and Dupree Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Sögur af svöngum björnum 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Ég er kynlegt kvikyndi 08.15 Börn sem bjarga heim- inum 08.20 Brúðubíllinn 08.50 Vanda og geimveran 09.00 Neinei 09.10 Strumparnir 09.20 Monsurnar 09.30 Ella Bella Bingó 09.40 Leikfélag Esóps 09.50 Tappi mús 09.55 Siggi 10.10 Heiða 10.30 Angelo ræður 10.35 Mia og ég 11.00 K3 11.10 Denver síðasta risaeðl- an 11.25 Angry Birds Stella 11.30 Hunter Street 11.55 Impractical Jokers 12.15 The Goldbergs 12.35 Bold and the Beautiful 14.25 30 Rock 14.45 30 Rock 15.10 Hvar er best að búa? 15.55 Ultimate Veg Jamie 16.45 Bob’s Burgers 17.10 First Dates Hotel 18.00 Glaumbær 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Hlustendaverðlaunin 2022 20.25 The Masked Singer 21.35 Mrs. Doubtfire 23.35 The Outpost 01.35 Captive State 18.30 Vísindin og við (e) 19.00 Undir yfirborðið (e) 19.30 Pressan (e) 20.00 Bíóbærinn (e) Endurt. allan sólarhr. 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.00 Að sunnan (e) – 2. þ. 18.30 Sveitalífið (e) – 1. þ. 19.00 Að Austan (e) 19.30 Karlar og krabbamein (e) 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 21.00 Frá landsbyggðunum (e) 21.30 Kvöldkaffi (e) – Þor- valdur Bjarni Þorvalds- son 22.00 Að norðan (e) 22.30 Mín leið – Ynja Mist Aradóttir 23.00 Að sunnan (e) – 2. þ. 23.30 Sveitalífið (e) – 1. þ. 24.00 Að austan (e) 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Þjóðólfsmál. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Horft til norðurs – Ísland á norðurslóðum. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.25 Það sem breytinga- skeiðið kenndi mér. 14.05 Lífsformið. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bærinn minn og þinn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Áður fyrr á árunum. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 19. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:32 19:40 ÍSAFJÖRÐUR 7:36 19:46 SIGLUFJÖRÐUR 7:19 19:28 DJÚPIVOGUR 7:01 19:10 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 3-10 m/s og él, en þurrt að kalla NA-lands. Snjókoma eða slydda SA- og A-til í kvöld. Hiti kringum frostmark. Sunnan 15-23 á sunnan- og austanverðu landinu á morg- un, en hægari norðvestantil. Rigning á S- og SA-landi, snjór eða slydda vestan til. Ég er ofboðslega mik- ill áhugamaður um undrun. Það er að segja þegar fólk verð- ur gáttað og virðist ekki vita hvort það er að koma eða fara. Bretar eiga mergjað orð um þetta, „flabber- gasted“, en ætli við hér í fásinninu myndum ekki láta okkur nægja að segja „hvumsa“. Eðli málsins sam- kvæmt þóttist ég því hafa himin höndum tekið þegar kunngjört var í sjónvarpinu mínu að þær Ellenar- og Eyþórsdætur hefðu farið með sigur af hólmi í Söngvakeppninni 2022. Af svip þeirra að dæma bjuggust þær alls ekki við þeirri niðurstöðu enda að etja kappi við gríðarvinsæla hljómsveit með ofursvalt atriði sem teiknað var inn í tíðar- andann. Systurnar voru næstum því eins gáttaðar á svip- inn og yfirmaður minn þegar ég tjáði honum á dögunum að ég væri á samskiptaforritinu Whats- App. Svo mikið varð honum um þau óvæntu tíð- indi að hann skrapp í hvíldarinnlögn til útlanda. Eigi ég að vera alveg heiðarlegur þá missi ég sjaldan svefn yfir Júróvisjón en verð að við- urkenna að ég er mjög spenntur fyrir atriðinu í ár. Lagið er auðvitað ljómandi fínt en mest hlakka ég samt til að sjá hvernig sú hógværa kona Lay Low tekur sig út í glamúrsirkusnum sem senn fer í hönd enda leitun að óglysgjarnari og jarðbundn- ari Íslendingi. Gangi henni vel! Og þeim öllum! Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Göövöööð, ég bara trú’essu ekki! Juuminn! Lay Low og Sigga systir hvumsa. Morgunblaðið/Eggert 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Jón Axel, einn af þáttastjórn- endum morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, rifjaði upp atvik í þættinum frá því hann var 12 ára gamall og týndi næstum lífinu eftir mikil veikindi á jóladag. Endaði hann í sex vikur á spítala þar sem hann lá meðvitundarlaus í 10 daga og var vart hugað líf. Lýsti hann því hvernig hann, sem ungur drengur, spenntur yfir jólunum, harkaði af sér mikil veik- indi og vanlíðan til að missa ekki af neinu í sambandi við hátíðirnar. Nánar á K100.is. „Sá engla og hörpur syngjandi í sex vikur“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 12 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 14 heiðskírt Madríd 13 skýjað Akureyri 3 skýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 14 súld Egilsstaðir 3 alskýjað Glasgow 13 skýjað Mallorca 15 skúrir Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 14 léttskýjað Róm 16 léttskýjað Nuuk -12 skýjað París 15 heiðskírt Aþena 6 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 0 léttskýjað Ósló 7 heiðskírt Hamborg 12 léttskýjað Montreal 7 alskýjað Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Berlín 12 heiðskírt New York 17 heiðskírt Stokkhólmur 5 léttskýjað Vín 10 léttskýjað Chicago 5 alskýjað Helsinki 3 skýjað Moskva 2 alskýjað Orlando 28 heiðskírt DYkŠ…U Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Eyþór Arnalds borgarfulltrúi eru gestir Páls Magnússonar í nýjum þætti hans í Dagmálum, frétta- og dæg- urmálaþætti Morgunblaðsins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Páll ræðir við forsætisráðherra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.