Fréttablaðið - 14.06.2022, Side 4
Það veit enginn hvern
ig á að nota það, því
það hefur ekkert verið
fjallað um það.
Íris Guðnadóttir, landeigandi
við Reynisfjöru
Ég er ekki til búinn að
taka undir það að
Vinstri græn séu hætt
að vera ein hver
náttúru verndar
flokkur.
Kári Gautason,
varaþingmaður
Vinstri grænna
ser@frettabladid.is
ORKUMÁL Sala á eldsneyti á fyrsta
ársfjórðungi 2022 var átján pró
sentum meiri en á sama tíma á
síðasta ári, að því er nýjar tölur Hag
stofunnar bera með sér.
Eldsneytissalan fyrstu tvo mán
uði ársins var þó áberandi minni
en sala á þeim tíma á fyrri árum,
enda var mikið um lokanir vegna
uppgangs kórónaveirufaraldursins
á þeim tíma.
Greitt var fyrir hálft fimmta pró
sent af sölunni 2022 með erlendum
greiðslukortum, en hlutfallið var
innan við eitt prósent á fyrsta árs
fjórðungi árið á undan. n
Sala á eldsneyti
hefur stóraukist
Verð á bensíni hefur hækkað mikið.
ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 590 2300
OPIÐ VIRKA DAGA 10-17 • LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Í SUMAR
100% RAFMÖGNUÐ
ÍTÖLSK HÖNNUN
Hvað nærðu að gera á fimm mínútum? Það tekur Fiat 500e aðeins
fimm mínútur í hraðhleðslu að ná 50km akstursdrægni. Fiat 500e
sameinar gæði og tímalausa ítalska hönnun sem hentar vel fyrir þá
sem þurfa að komast örugglega á milli staða innanbæjar.
Með 3+1 hurðum og allt að 433 km drægni
FIAT.IS
birnadrofn@frettabladid.is
UMHVERFISMÁL Á síðasta ári sendi
Lyfja 10.093 kíló af lyfjum, spraut
um og nálum í örugga eyðingu, það
er 5 prósentum meira en ári fyrr.
Karen Ósk Gylfadóttir, sviðsstjóri
hjá Lyfju, segir aukningu í öruggri
eyðingu lyfja mikil gleðitíðindi.
Örugg eyðing lyfja sé mikilvæg fyrir
umhverfið.
„Lyf geta valdið skaða á umhverf
inu og mega aldrei fara í rusl, vask
eða klósett,“ segir Karen.
„Við höfum lagt áherslu á þetta
undanfarið með því að stilla fram
lyfjaskilakössum í apótekum Lyfju
sem minna viðskiptavini á mikil
vægi þess að sýna ábyrgð og skila
lyfjum til eyðingar á réttan hátt.“ n
Eyddu tíu þúsund
kílóum af lyfjum
Stillt hefur verið fram lyfjaskilaköss-
um í apótekum Lyfju MYND/AÐSEND
Auður Önnu Magnúsdóttir,
framkvæmdastjóri Land
verndar, segir að vinnubrögð
meirihluta umhverfis og
samgöngunefndar séu ófagleg.
Kári Gautason, varaþingmað
ur Vinstri grænna, segir nátt
úruvernd enn aðaláherslumál
flokksins.
bene diktarnar@fretta bladid.is
R A M M A Á Æ T L U N M e i r i h l u t i
um hverfis og sam göngu nefndar
sam þykkti um helgina breytingar
til lögu þar sem lagt er til að
virkjana kostir sem áður voru ýmist
í nýtingar eða verndar flokki verði
færðir í bið f lokk og rann sakaðir
betur.
Verk efna stjórn er klofin vegna
málsins og ein hverjir hafa gagn
rýnt Vinstri græna, sem eiga að vera
flagg skip náttúru verndar á Ís landi,
fyrir að styðja breytingarnar.
Kári Gauta son, vara þing maður
Vinstri grænna, segir að flokkurinn
sé ekki hræddur við að takast á
við erfið mál og leysa þau. Hann er
ó sam mála því að Vinstri græn séu
hætt að vera náttúru verndar flokkur.
„Ég er sam þykkur því að af greiða
þetta mál með þessum hætti og
styð niður stöðu meiri hluta um
hverfisog sam göngu nefndar. Ég skil
jafn framt gagn rýnina, því þetta eru
oft og tíðum afar mikil til finninga
mál þegar verið er að ræða virkjanir
á þessum við kvæmu svæðum. Ég
sýni þeim sjónar miðum mikla sam
kennd. Ég er ekki til búinn að taka
undir það að Vinstri græn séu hætt
að vera ein hver náttúru verndar
flokkur. Það er ekki þannig að mínu
viti,“ sagði Kári.
Hann segir að það sé í höndum
Al þingis að taka loka á kvörðun um
málið. „Ef það hefði verið hugsunin
frá upp hafi að ein hver annar ætti að
taka loka á kvörðun þá hefðu lögin
Ó sætti með nýja ramma á ætlun
verið skrifuð á annan veg. Ég styð
þessa niður stöðu og mun tjá mig um
hana með at kvæðinu mínu þegar að
því kemur.“
Auður Önnu Magnús dóttir, fram
kvæmdastjóri Land verndar, segir
að verk efna stjórn hafi engar rann
sóknir eða gögn sem styðji þessa
á kvörðun. Hún segir vinnu brögðin
ó fag leg.
„Á kvarðanirnar eiga að vera
teknar út frá fag legum for sendum
og það þurfa að vera vísinda leg
gögn á bak við það sem styður
á kvarðanirnar. Meiri hlutinn kemur
ekki með nein gögn til þess að styðja
þessar á kvarðanir sínar. Það er virki
lega ó fag legt,“ segir Auður.
Hún segir að það verði að taka
á kvarðanir út frá rann sóknum og
gögnum sem hafa var úðar sjónar mið
gagn vart náttúrunni að mark miði.
„Það er búið að fara fram mat
sem er auð vitað gallað að mörgu
leyti og ramma á ætlun er ó full
komin. Það er margt sem við
myndum vilja gera öðru vísi,“ segir
Katrín.
Hún biður alla þing menn nú um
að standa vörð um náttúru Ís lands
og sam þykkja ekki til færslurnar.
„Það að gera breytingar á ein
hverju sem skiptir Ís lendinga miklu
máli. Hvaða náttúru perlur á að
eyði leggja og hverjum á að hlífa?
Að koma fram með slíkar breyt
ingar á þessari þings á lyktunar
til lögu á laugar degi, þegar á að
af greiða málið á þriðju degi eða
mið viku degi, er mjög ó lýð ræðis
legt og gefur okkur ekki tæki færi til
þess að ræða hvað er raun veru lega í
húfi eða kynna þing mönnum hvað
þetta þýðir í raun og veru.“ n
Urriðafossvirkjun er ein af þeim virkjunum í neðri hluta Þjórsár sem á að færa úr nýtingu í biðflokk.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
thorgrimur@frettabladid.is
SUÐURLAND Framkvæmdasjóður
ferðamannastaða hefur sett til hlið
ar 20 milljónir króna síðan 2016 til
þess að þróa spákerfi um öldugang
í Reynisfjöru. Það hefur hins vegar
ekki nýst sem skyldi.
„Það er hægt að finna þetta spá
kerfi á heimasíðu Vegagerðarinnar,
en það eru engar leiðbeiningar um
hvernig á að nota það eða hvernig
það getur nýst fólki í f jörunni,“
segir Íris Guðnadóttir, landeigandi
við Reynisfjöru. „Það veit enginn
hvernig á að nota það, því það hefur
ekkert verið fjallað um það. Þetta er
bara einhver grænn, gulur, rauður
áhættustuðull, en hann segir ekk
ert um aðstæðurnar í fjörunni,“
segir hún.
Umræða um öryggisráðstafanir
í Reynisfjöru hefur tekið sig upp
að nýju eftir að banaslys varð þar á
föstudaginn síðasta þegar öldurnar
hrifsuðu erlendan ferðamann á átt
ræðisaldri í sjóinn. Þetta er fimmta
banaslysið á sjö árum.
Íris segir stjórnvöld skýla sér
bak við stofnun starfshópa og gerð
áhættumata. Áhættumat í Reynis
fjöru hafi verið í vinnslu í þrjú ár.
Íris þvertók aftur fyrir að hún eða
aðrir landeigendur hefðu staðið í
vegi öryggisráðstafana. Í nóvember
hafði hún borið af sér ásakanir þess
efnis af hálfu verkefnastjóra Lands
bjargar og líkti þeim við „blauta
tusku“. Nánar á frettabladid.is.n
Segir lítið gagn af ölduspákerfi í Reynisfjöru
4 Fréttir 14. júní 2022 ÞRIÐJUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ