Fréttablaðið - 23.06.2022, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 23.06.2022, Blaðsíða 19
KYNN INGARBLAÐ Kynningar: VÍS, Lyfjaver, Iceland TravelFIMMTUDAGUR 23. júní 2022 Ferðumst um Ísland Láttu áhyggjuleysið elta þig í sumar Fram undan er ein stærsta ferðahelgi ársins og ljóst er að margir leggja land undir fót. Það er ekki úr vegi að staldra við og huga að örygginu því öll viljum við auðvitað áhyggjulaust frí. 2 Sigrún Þorsteinsdóttir, sem starfar sem sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS, segir að hugmyndin með Ökuvísi sé að fækka slysum í umferðinni. Það hefur komið í ljós að þau sem nota Ökuvísi keyra betur en ella og eru því ólíklegri til að lenda í slysi í umferðinni. Væri því ekki kjörið að fá sér Ökuvísi fyrir ferðalögin innanlands í sumar? MYND/SAGA SIG

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.