Skessuhorn


Skessuhorn - 15.09.2021, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 15.09.2021, Blaðsíða 25
mIðVIKudAguR 22. SEpTEmBER 2021 25 Óskum eftir sálfræðingi Auglýst er starf sálfræðings í sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema á kennslusviði Háskólans á Bifröst. Leitað er að einstaklingi með faglegan metnað og reynslu á sviði sálfræðiþjónustu og áhuga á að taka virkan þátt í uppbyggingu og þróun þjónustunnar við nemendur skólans. Háskólinn á Bifröst hefur verið leiðandi í uppbyggingu fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár og er með starfsstöðvar á Bifröst og í Reykjavík. Helstu verkefni og ábyrgð: •Einstaklings- og hópmiðuð ráðgjöf og stuðningur. •Námskeiðshald, ráðgjöf og fræðsla til nemenda. •Lesa úr og túlka niðurstöður sálfræðilegra prófa. •Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu á kennslusviði. •Frumkvæði í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu við HB. •Samstarf við allar deildir háskólans, náms- og starfsráðgjöf og aðra fagaðila. •Þátttaka í þróunarverkefnum jafnt innan háskólans sem utan. Menntunar- og hæfniskröfur: •Framhaldsnám í sálfræði og starfsleyfi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi er skilyrði. •Reynsla af sálfræðiráðgjöf í háskóla er kostur. •Þekking og reynsla af hugrænni atferlismeðferð er kostur •Þekking á sálfræðilegum prófum og greiningartækjum er æskileg. •Reynsla af rafrænni ráðgjöf, hópráðgjöf og upplýsingatækni er kostur. •Frumkvæði, drifkraftur og þjónustulipurð. •Skipulagshæfileikar, sjálfstæð vinnubrögð og samskipta- og samráðsfærni. •Góð íslensku- og enskukunnátta. Umsóknir: Umsóknum skal fylgja greinargóð náms- og starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ásamt kynningarbréfi. Ráðningin er tímabundin til 9 mánaða, frá 1. nóvember til 1. júlí 2022 og starfshlutfall 50%. Starfsstöðvar: Á Bifröst og í Reykjavík. Nánari upplýsingar: Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir kennslustjóri við Háskólann á Bifröst (kennslustjori@bifrost.is). Háskólinn á Bifröst vinnur samkvæmt jafnréttisáætlun skólans og hvetur alla óháð kyni til að sækja um. Ráðningin er styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem liður í viðbrögðum stjórnvalda til að efla geðheilbrigðisþjónustu í háskólum. Umsóknarfrestur er til og með 28.september 2021. bifrost.is bifrost.is Krossgáta Skessuhorns Áform Grið- unga Far Stika Rasar Seppi Áhald Orðróm Röst Sk.st. Átt Líkur Þys Reisn Píla Tónn 1000 Fen Faldi Tómar Áköf Gæsla Sannur Erfiða 50 5 Egna Eysill Hás Þekkt Næði Morgun- vökul 10 Álit Grön 6 Leit Skel Mettur 3 Athygli Læti Snökt Fisk 1 Drótt Kvakar Þökk Fálmar Grip Sk.st. Þófi Ekki 2 Vigtaði Röð Óhæfa Tvíhlj. Gelt 5 Ókyrrð Baldinn Bris Vilji Átt Líkir Þvaga Óregla Spil Mjöll Reið- skjóti Óstand Korn Ölteiti Lamb Utan Viðmót Vangá Nánd Más Söngl Ofn Álit Átylla Plássið Upphaf Vesæl Slétt Örn Snót Vein 50 Bið Afa 4 Fugl Friður Tengi Afi Fjaðra Bók 8 Andi Ung- dómur Tölur Drollar 50 Kvísl Púka Aldur Á fæti Sérhlj. Tvíhlj. Röð 7 Grípa Elfa Staka Alandi Reipi Tákn Suddi 11 Svell Keyrði Núna 9 Ílát Spurn Dundar For Lán Rödd Dæsir Reiði- hljóð Innan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn. is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Teketill“. Heppinn þátttakandi var guðrún maría Harðardóttir, Arnarkletti 23, 310 Borgarnesi. E Á S K O N D I N H Ú U R T Á ! I L O F R E I ! I N Ó R A T S E N N A N M E L T I R N Ö S E N D E M I O R Ó T X I N A U M A S T Á A M Ó T U N N Æ G B R " N N A T Ö L N T D U R G L I D R A F L I D R A S A N Ó I K U R E I R G L Ö G G A M L A R R Ó A A U Á R N A L Á E M U N N A S T A U R E Y M A K A G N Á N N K A N N K Á K R I G N I N G A L A T A P N A A X L A R U Ú T R Ú R Á N M A N A G G A U R A N N Á L K A K Á T T E K E T I L L

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.