Feykir - 18.08.2021, Blaðsíða 1
31
TBL
18. ágúst 2021
41. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 8–9
BLS. 9
BLS. 6–7
Áslaug Sóllilja Gísladóttir segir
frá degi í lífi brottflutts
Saknar sundlauganna
og gnauðsins
í vindinum
Sögufélag Skagfirðinga gefur út
bók um Eyþór Stefánsson
Æviþáttur breyttist
í væna bók
Sameiningarhugleiðingar í Skagafirði
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
9. t 0
0. r r : t f
r tt - r l l
r rl i tr
BLS . 6–7
BLS. 4
Olíutankarnir á Króknum
te nir niður
Nýttir sem m ltu-
geym r á Vestfjörðum
BLS. 10
Hrafnhildur Viðars hefur
opnað sérhæfða naglasnyrti-
stofu á Sauðárkróki
Game of Nails
Hera Birgisdóttir læknir segir
frá degi í lífi brottflutts
Saknar íslenska
viðhorfsins
„þetta reddast“
Bjóðu alhliða lagnahreinsun á sérútbúnu bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
Veðrið hefur leikið við landsmenn
undanfarna daga með hita upp á
20 stig og jafnvel meira og að
sjálfsögðu stillu norðanlands sem
er ávísun á næturdögg. Á mánu-
dagsmorgun mátti sjá hvernig
áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í
og við Sauðárkrók. Á Borgarsand-
inum höfðu maurköngulær
spunnið breiðu af fallegum vefjum
svokölluðum vetrarkvíða sem
Ingólfur Sveinsson, sá er tók
meðfylgjandi mynd, segir
sjaldgæfa sjón.
Matthías Alfreðsson, skordýrafræð-
ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera
náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær
eru þekktar fyrir að spinna og leggist
eins og silki yfir gróður. Blökkuló
(Erigone arctica) er dæmi um tegund
sem skilur eftir sig slíka þræði.
Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands kemur fram að maurkönguló sé
tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum
landshlutum, e.t.v. algengari um
norðanvert landið en á landinu
sunnanverðu, á miðhálendinu í
Fróðárdal við Hvítárvatn.
Maurkönguló finnst í runnum og
trjám, einnig í klettum og skriðum,
ekki eins hænd að vatni og frænka
hennar sveipköngulóin (Larinioides
cornutus). Vefurinn er hjóllaga,
tengdur milli greina inni í runnum eða
utan í þeim eða á milli steina. Hér á
landi hafa maurköngulær fundist
kynþroska í júlí og ágúst.
Almennt
Maurkönguló er lítt áberandi þar sem
lítið er af henni og hún dylst vel í
kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn
fíngerður og óáberandi, varla nema um
hálfur metri í þvermál ef aðstæður
leyfa.
Maurkönguló er mjög lík sveip-
könguló, þó heldur minni, og er
stundum vissara að aðgæta kynfæri til
að aðgreina þessar frænkur með vissu.
Oftast er afturbolur þó dekkri á
maurkönguló og ekki ljós rönd aftur
eftir honum miðjum. Miðbakið er að
mestu dökkt en ljóst þverbelti sker
dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan
miðju á kvendýrum. Þetta getur þó
verið breytilegt. Neðan á afturbol eru
tveir svigalaga ljósir blettir eins og á
sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis
rauðleitir eða rauðgulir með dökkum
beltum.
Í heiminum eru þekktar um 44.000
tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund
auk slæðinga. /PF
Köngulóin sveipar melgresið silki
Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins
Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa
verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf
með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON
Elísabet Sif Gísladóttir
er áskorandi vikunnar
Hvað á barnið
að heita?
Íbúafu dir í n st viku
Vinna stendur nú yfir hjá Akrahreppi
og Sveitarfélaginu Skagafirði að ta
kosti, galla og tækifæri sameiningar
sveitarfélagan a tveggja en ráðgert er
að ákvör n verði tekin í æsta mánuði
um hvort þau hyggist ráðast í formlegar
sameiningarviðræður sem lýkur þá með
íbúakosningum tillöguna.
Nýlokið er sameiginlegum vinnu-
stofum með fulltrúum beggja sveitarfél-
agan a þar sem f rið var yfir samantekt
greiningar RR ráðgjafar um rekstur og
starfsumhverfi þeirra og v rða íbúafundir
haldnir í hvoru sveitarfélagi fyrir sig þar
em helstu niðurstöður verða kynntar
og kallað eftir sjónarmiðum og ábend-
m íbúa. Tveir íbúafundir erða
haldnir fimmtudaginn 26. ágúst, sá fyr i
í Miðgarði kl. 16:30 til 18 en sá síðari í
Héðinsminni kl. 20 til 21:30. Fundunum
ve ður einnig streymt og geta þátt ake -
ur sent ábendingar rafrænt inn á fundinn.
„Hreppsnefnd Akrahrepps hafði
ágæta tilfinningu fy ir heildarmyndinni
svo það er í raun ekki hægt að segja að
greinar erð RR ráðgjafar hafi ko ið
okkur á óvart. Það er hinsvegar gagnlegt
að fá þ tta yfirlit yfir stöðuna eins og
hún er í dag og hvaða áskoru um og
tækifærum Akrahreppur stendur frammi
fyrir,“ segir Hrefna Jóhannesdóttir, odd-
viti Akrahrepps. „Að mínu mati eru
helstu kostir sameiningar bætt þjó usta
við íbúana, aukið rekstrarhagræði,
sterkari fjárhagsg undvöllur og öflugri
stjórnsýsla. Ég tel að það sé afar erfitt fyrir
fámenn sveitarfélög að standa undir þeim
kröfum sem gerðar eru varðandi opinbera
þjónustu, bæði fjárhagslega og félags-
lega, til lengri tíma litið. Það mun einnig
reyna á fámenn sveitarfélög að fylgja eft-
ir nauðsynlegri innviðauppbyggingu og
vi haldi á mannvirkjum e kostnaður pr.
íbúa verður fljótt hár gar fáir standa á
bak við hann.“ Hrefna bendir á að einn-
ig sé vert að hafa í hug að sa kvæmt
gildandi samningi um framkvæmd
verkefna milli Akrahrepps og Svf. Skaga-
fjarð r, er vald til ákvarðanatöku varð-
a di marga og mikilvæga málaflokka á
höndu Svf. Sk gafjarðar. „Íbúalýðræði
er mik lvægt og má ekki gleymast í
þes ari umræðu,“ segir hún. Aðspurð
um áhuga íbúa Akrahrepps á kosningum
telur Hrefna þá hafa sterkar skoðanir á
þró n sveitarstjórnarmála í Skagafirði.
„Ég vil hvetja bæði íbúa Ak hrepps
og Sveitarfélagsins Skagafjarðar að kynna
sér málin vel, bæði hvað v rða þjónustu
og velferð íbúanna en einnig hvaða
kröfur er gerðar til sveitarfélaga í dag
og hvaða þýðingu það hefur fyrir bæði
sveitarfélögin. Ég vonast sérstaklega eftir
góðri þátttöku á íbúafund num þann
26. ágúst nk.“
> frh. á bls. 2
„Ekkert lát er á góðum aflabrögðum á strandveiðum, metafli dag eftir dag,“ segir á vefsíðu Landssambandi smábátaeigenda og þar talið að ef fram heldur
sem horfir verður útgefin aflaviðmiðun Hafró uppurin þegar þú lesandi góður lest þetta. „Við þeirri stöðu sem nú blasir við strandveiðisjómönnum er einungis
hægt að bregðast á einn veg, að breyta reglugerð og hækka viðmiðun í þorski og koma þannig í veg fyrir ótímabæra stöðvun veiðanna,“ segir í frétt LS sem
hefur sent ráðherra bréf þessa efnis. MYND: ÓAB
Landað á Skagaströnd