Morgunblaðið - 11.04.2022, Side 25

Morgunblaðið - 11.04.2022, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2022 Útsölustaðir: Apótek, heilsuhillur stórmarkaða. Gleðilega meltingu! u Ensím eru nauðsynleg fyrir meltingu og öll efnaskipti líkamans. u Betri melting, meiri orka, betri líðan! u 100% vegan hylki. u Digest Basic hentar fyrir börn „RÓAÐU ÞIG. HANN HEFUR EKKERT Á OKKUR. HANN ER BARA ALLTAF AÐ REYNA AÐ FISKA EFTIR EINHVERJU.“ „ÞÚ ÆTLAR ÞÓ EKKI AÐ LÁTA MIG BORGA FYRIR ÞRIGGJA MÍNÚTNA KENNSLUSTUND?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að fara aldrei of varlega. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann EYÐA GRETTIR, ÉG SETTI UPP APP Í SÍMANUM HANS JÓNS… „TRYLLT TÓFÚ“ EINN SMELLUROG ÞÚ FÆRÐ TÓFÚ-RÉTT SENDAN HEIM! HVAÐ FINNST ÞÉR? ÞAÐ ER AÐ ÞYKKNA UPP! ÞIÐ ENGIL- SAXAR HLJÓTIÐ AÐ HATA ÞESSAR STÖÐUGU REGN- SKÚRIR! SUMIR ELSKA RIGNINGARHLJÓÐ EN MÉR VERÐUR ALLTAF MÁL AÐ PISSA! Ö KU KE NN SL A VERSLUNARMI ÐSTÖÐ INNGANGUR dóttir, f. 4.3. 1962, sjúkraliði. Þau búa í Ægisbyggð 24 í Ólafsfirði. Foreldrar Agnesar: Númi Jóhanns- son, f. 30.1. 1939, og d. 7.1. 2022, skipstjóri og Ásgerður Gústafs- dóttir, f. 4.3. 1944, býr í Ólafsfirði. Börn Magnúsar og Agnesar: 1) Númi Magnússon (kjörsonur Magn- úsar), f. 8.4. 1982, d. 2.1. 2015, sjó- maður. Stjúpsonur Núma er Aron Óli Ödduson; 2) Magnús Jón Magn- ússon, f. 20.1. 1985, grunnskóla- kennari á Akureyri. Maki: Jónína Björg Helgadóttir. Börn þeirra eru Aðalsteinn Óli, Bergvin Ingi og Númi Þór; 3) Hildur Magnúsdóttir, f. 30.11. 1986, snyrtifræðingur í Dalvíkurbyggð. Maki: Ingvar Þór Óskarsson. Börn þeirra eru Alex- andra Líf, Guðmundur Árni, Kar- ítas og Aníta; 4) Alexander Magn- ússon, f. 25.9. 1991, yfirþjónn á Strikinu á Akureyri. Maki: Ída Irene Oddsdóttir. Börn þeirra eru Íunn og Ýmir. Alsystir Magnúsar er Aðalbjörg Ólafsdóttir, f. 1961, húsmóðir og veitingarekandi í Ólafsfirði. Hálf- systkini sammæðra eru Helgi Jó- hannsson, f. 1964 þjónustufulltrúi við Arion banka í Fjallabyggð, og Guðrún Pálína Jóhannsdóttir, f. 1969, viðskiptafræðingur og sviðs- stjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs Dalvíkurbyggðar. Hálfsystkini sam- feðra eru Stefán Ólafsson, f. 1964, matreiðslumaður í Vestmanna- eyjum, Hörður Ársæll Ólafsson, f. 1969, fiskeldisfræðingur í Vest- mannaeyjum, og Ragnhildur Ólafs- dóttir, f. 1973, skólastjóri leikskól- ann Hnoðraholti í Garðabæ. Foreldrar Magnúsar: Hildur Magnúsdóttir, f. 7.2. 1942, d. 25.5. 2019, húsmóðir í Ólafsfirði, og Ólaf- ur Már Sigmundsson, f. 11.3. 1942, vélstjóri í Vestmannaeyjum. Stjúp- faðir Magnúsar og eiginmaður Hildar er Jóhann Helgason, f. 1.10. 1940, húsasmiður, býr í Ólafsfirði. Magnús Guðmundur Ólafsson Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja í Ólafsfirði og á Siglufirði Jóhann Kristinsson sjómaður og verkamaður í Ólafsfirði og á Siglufirði Jósefína Marsibil Jóhannsdóttir húsmóðir í Ólafsfirði Magnús Jón Guðmundsson sjómaður í Ólafsfirði Hildur Magnúsdóttir húsmóðir í Ólafsfirði Freydís Guðmundsdóttir húsfreyja í Ólafsfirði Guðmundur Ólafsson sjómaður og útgerðarmaður í Ólafsfirði Elín Oddsdóttir húsfreyja í Vestmannaeyjum Kristján Jónsson. trésmíðameistari í Vestmannaeyjum Klara Kristjánsdóttir húsmóðir í Vestmannaeyjum Sigmundur Karlsson sjómaður og verkamaður í Vestmannaeyjum. Sesselja Jónsdóttir húsfreyja á Eyrarbakka og Stokkseyri Guðmundur Karlsson bóndi og formaður á Eyrarbakka og Stokkseyri Ætt Magnúsar G. Ólafssonar Ólafur Már Sigmundsson vélstjóri í Vestmannaeyjum, stjúpfaðir Magnúsar er Jóhann Helgason húsasmiður Maðurinn með hattinn skrifar á Boðnarmjöð: „5,7 þús. með- limir hér á Boðnarmiði og engum þeirra líkar kveðskapur minn. Svo sjálfsálitið minnki ekki meira er best að kveðja þessa samkundu.“ Ég er varla vinsæll hér, vísurnar það segja. Finnst nú ráð að forða mér, fara burt og þegja Daníel Viðarsson svarar: Þú munt verða vinsæll hér vísan mér það segir farðu ekki að forða þér: ferlegt ef þú þegir Enn orti Maðurinn með hattinn: Þó ástandið sé ekki gott og árans pestin skrokkinn þjaki, veikindum skal víkja á brott með vænum slurk af koníaki. Guðmundur Arnfinnsson orti á föstudag um það sem hann sá fyrir utan gluggann: Sólin skín á gluggans gler, glatt nú þröstur syngur dátt á grein og dillar sér, dagsins ljóðsnillingur. Friðrik Steingrímsson yrkir „upp úr þurru“: Oft ég tala manna mest margt ég þarf að segja, en mér fer þó allra best yfirleitt að þegja. Björn Ingólfsson svarar: Með játning þína, vinur, verður varlega að fara. En fyrst að þú ert þannig gerður þegiðu þá bara. Þórunn Hafstein: Öðruvísi það áður var, ekkert mátti segja. Nú „heitar“ sjóða sögurnar og sjaldan hægt að þegja. Björn Ingólfsson yrkir: Hann Sámur var geltinn í gær. Á gamalær rauk hann tvær og elti þær heim. Þá var hundur í þeim en rakkinn var orðinn ær. Magnús Halldórsson skrifar „6 stiga frost kl. 6 að morgni, napurt“: Hugar lítt að hreiðurgerð, hnípinn fugl á vappi. Blínir á snjallúr, bætir ferð, berlæraður kappi. Hlymrekur handan orti: Í Botni var Borðeyrar-Stjana og bjó við sín hænsni að vana. Það var oftastnær frí, hana undraði á því hversu örfáa langaði í hana. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Dagsins ljóðsnillingur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.