Morgunblaðið - 11.04.2022, Page 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2022
»Fjölmennt var við opnun málverkasýningar Egils Eðvarðssonar fyrir helgi. Egill
sýnir í Pop up galleríi á Hafnartorgi og er þar mikill fjöldi málverka þar sem rautt
nef kemur mikið við sögu. Sýningin nefnist Óður og er óður til myndlistarmanna sem
eru í uppáhaldi hjá Agli, þeirra á meðal Picasso og Matisse.
Egill Eðvarðsson opnaði fyrir helgi málverkasýningu í Pop up galleríi á Hafnartorgi
Gleði Egill Eðvarðsson og hans heittelskaða, Kristín Jórunn Hjartardóttir, voru eldhress á sýningaropnun.
Gestir Þóra Arnórsdóttir og Kirstei Villard.
Listunnendur Bergsteinn Sigurðsson, Páll Baldvin Baldvinsson
og Kjartan Kjartansson virtu fyrir sér málverk Egils.
Kát Jóhann Páll Valdimarsson og Guðrún Sigfúsdóttir.
Á sýningu Snorri Þórisson. Erla Friðriksdóttir og sonur
listamannsins, Einar Egilsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Prúðbúin Þorsteinn Sürmeli, Dagur Þorsteinsson Sürmeli, Sig-
rún Margrét Guðmundsdóttir og Matthías Dagur Andersen.