Morgunblaðið - 04.05.2022, Síða 22

Morgunblaðið - 04.05.2022, Síða 22
22 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2022 Besta deild kvenna Þór/KA – Valur......................................... 2:1 ÍBV – Selfoss ............................................ 0:1 Þróttur R. – Afturelding.......................... 4:2 Staðan: Selfoss 2 2 0 0 5:1 6 Keflavík 1 1 0 0 4:0 3 Breiðablik 1 1 0 0 4:1 3 Valur 2 1 0 1 3:2 3 Þróttur R. 2 1 0 1 4:4 3 Þór/KA 2 1 0 1 3:5 3 Stjarnan 1 0 1 0 1:1 1 ÍBV 2 0 1 1 1:2 1 KR 1 0 0 1 0:4 0 Afturelding 2 0 0 2 3:8 0 Meistaradeild karla Undanúrslit, seinni leikur: Villarreal – Liverpool............................... 2:3 _ Liverpool í úrslit, 5:2 samanlagt, og mæt- ir Manchester City eða Real Madrid í úr- slitaleiknum á Stade de France 28. maí. England B-deild: Bournemouth – Nottingham Forest ...... 1:0 Staðan fyrir lokaumferðina: Fulham 45 27 9 9 106:39 90 Bournemouth 45 24 13 8 73:39 85 Nottingham F. 45 23 10 12 72:39 79 Huddersfield 45 22 13 10 62:47 79 Sheffield Utd 45 20 12 13 59:45 72 Luton 45 20 12 13 62:55 72 Middlesbrough 45 20 10 15 58:46 70 Millwall 45 18 15 12 53:44 69 Blackburn 45 18 12 15 57:49 66 WBA 45 17 13 15 48:45 64 Coventry 45 17 12 16 59:58 63 QPR 45 18 9 18 59:59 63 Stoke City 45 17 10 18 56:51 61 Preston 45 15 16 14 48:55 61 Swansea 45 16 13 16 58:67 61 Blackpool 45 16 12 17 54:53 60 Bristol City 45 15 10 20 62:75 55 Hull City 45 14 8 23 40:53 50 Cardiff 45 14 8 23 49:68 50 Birmingham 45 11 14 20 49:73 47 Reading 45 13 8 24 54:86 41 Derby 45 14 13 18 45:52 34 Peterborough 45 8 10 27 38:87 34 Barnsley 45 6 12 27 33:69 30 _ Fulham og Bournemouth hafa tryggt sér úrvalsdeildarsæti. _ Nottingham Forest og Huddersfield fara í umspilið en Sheffield United, Luton, Middlesbrough og Millwall berjast um tvö síðustu sætin þar í lokaumferðinni. _ Derby, Peterborough og Barnsley eru fallin en Wigan og Rotherham eru komin upp í B-deildina. MK Dons, Sunderland, Sheffield Wednesday og Wycombe eru í umspili um eitt sæti í B-deild. Ungverjaland Féhervár – Honvéd ................................. 2:0 - Viðar Ari Jónsson lék fyrstu 60 mínút- urnar með Honvéd sem er í 10. sæti af 12 liðum þegar þrjár umferðir eru eftir, fimm stigum frá fallsæti. 0-'**5746-' Olísdeild kvenna 1. umferð, oddaleikur: ÍBV – Stjarnan ..................................... 30:26 _ ÍBV vann 2:1 og mætir Fram í undan- úrslitum. Evrópudeild karla 8-liða úrslit, seinni leikir: Magdeburg – Nantes........................... 30:28 - Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt mark fyrir Magdeburg en Gísli Þorgeir Krist- jánsson ekkert. _ Magdeburg áfram, 58:53 samanlagt. GOG – Nexe.......................................... 37:37 - Viktor Gísli Hallgrímsson varði 5 skot (18%) í marki GOG. _ Nexe áfram, 69:64 samanlagt. Wisla Plock – Kadetten ...................... 35:22 - Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten. _ Wisla áfram, 68:53 samanlagt. Gorenje Velenje – Benfica................... 27:27 _ Benfica áfram, 63:56 samanlagt. _ Sigurliðin fjögur leika um Evrópudeild- artitilinn helgina 28.-29. maí. Svíþjóð Undanúrslit, þriðji leikur: Sävehof – Lugi ..................................... 32:24 - Ásdís Þóra Ágústsdóttir og Lilja Ágústs- dóttir skoruðu ekki fyrir Lugi. _ Sävehof vann 3:0 og mætir Skuru eða Höör í úrslitaeinvíginu um titilinn. $'-39,/*" Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðs- markvörðurinn ungi í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við þýska stórveldið Bayern München til ársins 2026 en hún hefur verið þar í láni frá enska félaginu Ever- ton. Ekki er búið að tilkynna opin- berlega um samninginn en sam- kvæmt heimildum Morgunblaðsins er hann frágenginn og aðeins beðið eftir því að Cecilía verði laus allra mála frá Everton. Hún gat ekki spilað með enska félaginu þar sem atvinnuleyfi fékkst ekki. Ítarlegar er sagt frá þessu á mbl.is/sport. Með Bayern næstu fjögur ár Ljósmynd/Bayern Bayern Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom til félagsins í janúar. Fylkir og HK endurheimta sæti sín í efstu deild karla í fótbolta fyrir tímabilið 2023 ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða 1. deildar karla, Lengjudeildarinnar, gengur eftir en hún var birt í gær. Kórdrengir, Fjölnir, Grindavík og Þór eru í sætum þrjú til sex og því talin líklegust til að slást við Fylki og HK um toppsætin. Vestri, Selfoss, Grótta og Aftur- elding eru í sætum sjö til tíu en ný- liðum deildarinnar, KV úr Vest- urbænum og Þrótti úr Vogum, er spáð botnsætunum og falli. Morgunblaðið/Árni Sæberg Féllu HK og Fylkir lentu í neðstu sætum úrvalsdeildarinnar 2021. Fylki og HK spáð toppsætunum ÍBV – SELFOSS 0:1 0:1 Brenna Lovera 55. MM Tiffany Sornpao (Selfossi) Sif Atladóttir (Selfossi) M Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV) Ameera Hussen (ÍBV) Olga Sevcova (ÍBV) Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV) Brenna Lovera (Selfossi) Dómari: Óli Njáll Ingólfsson – 8. Áhorfendur: 209. ÞÓR/KA – VALUR 2:1 1:0 Sandra María Jessen 6. 1:1 Elín Metta Jensen 64. 2:1 Margrét Árnadóttir 75. MM Harpa Jóhannsdóttir (Þór/KA) Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA) M Iðunn Rán Gunnarsdóttir (Þór/KA) Kimberley Dóra Hjálmarsd. (Þór/KA) Margrét Árnadóttir (Þór/KA) Lára Kristín Pedersen (Val) Sólveig Larsen (Val) Dómari: Sveinn Arnarsson – 8. Áhorfendur: 235. ÞRÓTTUR – AFTURELD. 4:2 1:0 Danielle Marcano 3. 2:0 Freyja Karín Þorvarðardóttir 14. 3:0 Katla Tryggvadóttir 24. 4:0 Danielle Marcano 33. 4:1 Ísafold Þórhallsdóttir 46. 4:2 Ísafold Þórhallsdóttir 49. MM Danielle Marcano (Þrótti) M Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þrótti) Katla Tryggvadóttir (Þrótti) María Eva Eyjólfsdóttir (Þrótti) Andrea Rut Bjarnadóttir (Þrótti) Ísafold Þórhallsdóttir (Aftureldingu) Birna Kristín Björnsdóttir (Aftureld.) Þórhildur Þórhallsdóttir (Aftureldingu) Dómari: Guðmundur Friðbertsson – 8. Áhorfendur: 198. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og greinar um leikina – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. BESTA DEILDIN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslandsmeistarar Vals fengu að kynnast því í Boganum á Akureyri í gærkvöld að siglingin í átt að öðrum titli í röð verður ekki endilega bein og breið. Þór/KA vann mjög óvænt- an sigur á Hlíðarendaliðinu, 2:1, sannkallaðan baráttusigur þar sem Margrét Árnadóttir skoraði sig- urmarkið korteri fyrir leikslok. Úrslitin eru söguleg því Valur hafði ekki tapað deildarleik gegn neinu öðru liði en Breiðabliki í tæp fjögur ár, eða síðan í september 2018 þegar Valsliðið beið einmitt lægri hlut fyrir Þór/KA á Akureyri. _ Sandra María Jessen var fljót að skora í sínum fyrsta heimaleik með Þór/KA í fjögur ár, eða síðan liðið vann Val 4:1 í umræddum leik árið 2018, því hún kom liðinu yfir strax á 6. mínútu. Þar með jafnaði hún félagsmet Rakelar Hönnudótt- ur og þær hafa nú báðar skorað 74 mörk fyrir Þór/KA í deildinni. _ Elín Metta Jensen skoraði jöfn- unarmark Vals í leiknum. Hún er þar með orðin 10. markahæst í deild- inni frá upphafi með 126 mörk og fór fram úr bæði Hólmfríði Magnús- dóttur og Rakel Hönnudóttur sem eru með 125 mörk. Brenna með sigurmarkið Brenna Lovera tryggði Selfyss- ingum 1:0-sigur í Suðurlands- slagnum í Eyjum. Markadrottning deildarinnar á síðasta ári er því komin með þrjú mörk í tveimur leikjum og Selfossliðið með sex stig á toppnum. Óskabyrjun fyrir Björn Sigur- björnsson þjálfara og Sif Atladóttur sem stýrir liðinu úr miðvarðarstöð- unni. Tvískipt í Laugardalnum Þróttur skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleik en Afturelding tvö í byrjun þess síðari þegar Þróttur vann leik liðanna í Laugardalnum 4:2. _ Danielle Marcano skoraði tvö mörk fyrir Þrótt, Freyja Karín Þorvarðardóttir og Katla Tryggva- dóttir eitt hvor, og allar skoruðu þær þar sín fyrstu mörk í efstu deild. Danielle lék með HK í 1. deild í fyrra og Freyja með Fjarðabyggð/Hetti/ Leikni í 2. deild. _ Ísafold Þórhallsdóttir skoraði bæði mörk Aftureldingar og það voru hennar fyrstu mörk í efstu deild. Sögulegur ósigur Vals á Akureyri Ljósmynd/Þórir Tryggvason Mark Sandra María Jessen kemur Þór/KA yfir á sjöttu mínútu leiksins í Boganum án þess að Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, nái að stöðva hana. - Sandra jafnaði félagsmet þegar hún skoraði fyrra markið í sigri Þórs/KA Tveir leikmenn fengu hæstu mögulega einkunn hjá Morgunblaðinu í þriðju umferð Bestu deildar karla, þrjú M sem þýðir algjörlega frábær frammi- staða, og það í sama leiknum. Þetta voru þeir Emil Atlason úr Stjörnunni og Kristall Máni Ingason hjá Víkingi sem fóru á kostum í mögnuðum leik liðanna á Víkingsvellinum í fyrrakvöld þar sem Stjarnan lagði Íslands- og bikarmeistarana 5:4. Þeir skoruðu sína þrennuna hvor og Emil varð fyrir valinu sem besti leikmaður þriðju umferðar, að mati Morgunblaðsins. Þá fengu Stjörnumennirnir Óli Valur Ómarsson og Adolf Daði Birgisson tvö M hvor. Einnig þeir Ísak Snær Þorvaldsson og Gísli Eyjólfsson úr Breiðabliki fyrir leik sinn gegn FH og Hólmar Örn Eyjólfsson úr Val fyrir leik sinn gegn KR í öðrum leikjum umferðarinnar og þessir eru allir í úr- valsliði 3. umferðar hér að ofan. Þeir Ísak Snær, Adolf Daði og Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA eru allir valdið í úrvalsliðið í annað sinn á tímabilinu. 3 . umferð í Bestu deild karla 2022 Hversu oft leikmaður hefur verið valinn í lið umferðarinnar 24-4-2 Viktor Freyr Sigurðsson Leiknir R. Hólmar Örn Eyjólfsson Valur Adolf Daði Birgisson Stjarnan Gísli Eyjólfsson Breiðablik Nökkvi Þeyr Þórisson KA Kristall Máni Ingason Víkingur Hlynur Sævar Jónsson ÍA Emil Atlason Stjarnan Ísak Snær Þorvaldsson Breiðablik Davíð Ingvarsson Breiðablik Óli Valur Ómarsson Stjarnan 2 2 2 Emil leikmaður 3. umferðar Úrslitakeppni NBA Undanúrslit Austurdeildar: Miami – Philadelphia ......................... 106:92 _ Staðan er 1:0 fyrir Miami. Undanúrslit Vesturdeildar: Phoenix – Dallas ............................... 121:114 _ Staðan er 1:0 fyrir Phoenix. Evrópubikar karla Undanúrslit: Andorra – Bursaspor ........................... 68:85 _ Bursaspor mætir Valencia eða Virtus Bologna í úrslitaleiknum. 4"5'*2)0-#

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.