Morgunblaðið - 04.05.2022, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.05.2022, Blaðsíða 26
Á fimmtudag: Fremur hæg breyti- leg átt, en gengur í norðvestan og vestan 8-13 eftir hádegi. Slydda eða snjókoma með köflum, en sums staðar rigning við ströndina, eink- um sunnan- og austantil. Hiti 0 til 6 stig yfir daginn. Á föstudag: Snýst í suðvestan 5-13 með dálitlum skúrum eða éljum, en léttir til austanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast syðst. 26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2022 Góð heyrn glæðir samskipti Hlíðasmára 19 • 201 Kópavogur • Sími 534 9600 • heyrn.is Pantaðu tíma í HEYRNAR GREININGU Nánari upplýsingar í síma 534 9600 eða á heyrn.is Allar helstu rekstrarvörur og aukahlutir fyrir heyrnartæki fást í vefverslun heyrn.is Sigurður Ingi Jóhanns- son sveitarstjórnar- ráðherra ræðir málefni sveitarfélaga í aðdrag- anda sveitarstjórnar- kosninga ásamt lands- málunum sem frambjóðendur hafa kvartað undan að hafi flækst fyrir umfjöllun um kosningarnar. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r „Það er öðru- vísi pólitík í sveitar- stjórnum“ RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2010-2011 14.35 Söngvaskáld 15.30 Eitt stykki hönnun, takk 15.55 Öldin hennar 16.00 Á meðan ég man 16.30 Basl er búskapur 17.00 Skólahreysti 18.00 Landakort 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Tölukubbar 18.11 Hrúturinn Hreinn 18.18 Hvolpasveitin – Hvolpar bjarga fjall- göngugörpum/Hvolpar bjarga kafteini Gorga 18.40 Krakkafréttir 18.45 Lag dagsins 18.52 Vikinglottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kína: Ný heimsskipan 23.20 Þrælahald nútímans – Þernur í þrældómi Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.13 The Late Late Show with James Corden 13.53 The Block 14.42 Superstore 15.03 MakeUp 15.32 Ræktum garðinn 16.10 The Unicorn 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Ray- mond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 No Activity (US) 19.40 The Neighborhood 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Wolfe 22.40 Love Island Australia 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Berlin Station 01.20 9-1-1 Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Claws 10.10 Masterchef USA 10.50 Margra barna mæður 11.15 Fósturbörn 11.35 Matargleði Evu 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 12.55 Ísskápastríð 13.25 Gulli byggir 14.05 The Cabins 14.50 Líf dafnar 15.40 Framkoma 16.10 Last Week Tonight with John Oliver 16.40 Ireland’s Got Talent 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Fávitar 19.30 10 Years Younger in 10 Days 20.15 The Good Doctor 21.00 Outlander 22.00 Gentleman Jack 23.00 Nach 23.25 The Blacklist 00.10 Girls5eva 00.40 NCIS: New Orleans 01.20 The Gloaming 18.30 Fréttavaktin 19.00 Markaðurinn 19.30 Saga og samfélag 20.00 Bíóbærinn Endurt. allan sólarhr. 10.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 10.30 Times Square Church 11.30 Charles Stanley 12.00 Með kveðju frá Kanada 13.00 Joyce Meyer 13.30 Time for Hope 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 20.00 Að sunnan – 6. þáttur 20.30 Þegar – Gunnar Valdi- marsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.07 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Ugla sat á kvisti: Móð- uróður. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Framtíðin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 4. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:49 22:01 ÍSAFJÖRÐUR 4:36 22:24 SIGLUFJÖRÐUR 4:19 22:07 DJÚPIVOGUR 4:14 21:35 Veðrið kl. 12 í dag Lægir smám saman. Dálítil él á norðanverðu landinu og skúrir suðaustanlands, annars yfirleitt þurrt. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast sunnantil, en víða næturfrost. Öld er nú liðin frá því merka útgáfuári 1922, þegar út komu tvö af lykilverkum módern- ismans í bókmenntum, skáldsagan Ulysses eftir James Joyce og ljóðabálkurinn The Waste Land eftir T.S. Eliot. Um páskana voru fluttir á Rás 1 fimm þættir um útgáfu þessara merku verka og annarra sem komu út á sama tíma, viðtökur þeirra og áhrif, undir heitinu Óróapúls 1922. Tískuorðið óróapúls var við hæfi á þessa fram- úrskarandi þætti; orð sem lýsir jarðskjálftum og eldsumbrotum á vel við ástandið í menningarlífi Vesturlanda við útgáfu bókanna, eins og umsjón- armennirnir fjölfróðu Ástráður Eysteinsson pró- fessor og Þröstur Helgason yfirmaður Rásar 1, og báðir sérfræðingar í módernisma, rekja listavel. Lagt er upp með að svara spurningum á borð við hvað það sé við Ódysseif og Eyðilandið sem veiti þeim þá stöðu að vera grundvallarrit módernism- ans. Þá er menningarlegt samhengi verkanna út- skýrt og rætt hvað var að gerast í bókmenntum annarra málsvæða Evrópu. Í þættina koma góðir gestir, með þekkingu á ýmsu því sem fjallað er um, og er afraksturinn upplýsandi og skemmti- legur. Eflaust misstu margir af þessum þáttum um páskana og er full ástæða til að hvetja fólk til að grafa þá upp í Sarpi RÚV, hlusta og fræðast. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Óróapúls við útgáfu meistaraverka Fjölfróður Prófessor Ást- ráður Eysteinsson. Morgunblaðið/Árni Sæberg 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Auðun Georg Ólafs- son flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Ég held að það hafi verið árið 2017, þá fór ég í súlu- dans og var þar í tvö ár minnir mig. Svo kom búrlesk og fann mig,“ segir Car- men Dea búrleskdansari (e. burlesque) sem mætti í Ísland vaknar í gærmorgun og ræddi um búrlesk. Carmen er ein af meðlimum búrlesk-hópsins Túttífrútturnar en fyrir þá sem ekki vita er búrleskdans listform sem er að mörgu leyti skylt nektardansi eða strippi og einkennist af glam- úr, daðri og miklum húmor. Hlustaðu á allt viðtalið við Car- men á K100.is. Burlesque-dans- inn bætti líkams- ímyndina Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 18 skýjað Stykkishólmur 3 slydda Brussel 17 léttskýjað Madríd 15 skýjað Akureyri 2 slydda Dublin 17 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 13 skýjað Mallorca 20 skýjað Keflavíkurflugv. 5 léttskýjað London 14 skýjað Róm 20 heiðskírt Nuuk -1 snjókoma París 19 heiðskírt Aþena 17 skýjað Þórshöfn 6 rigning Amsterdam 11 skýjað Winnipeg 5 léttskýjað Ósló 11 skýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 16 skýjað Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 17 heiðskírt New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Chicago 8 rigning Helsinki 5 léttskýjað Moskva 15 alskýjað Orlando 27 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.