Morgunblaðið - 06.05.2022, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.05.2022, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 2022 Nú á lokaspretti kosningabaráttunnar eru hafnar oddvitaumræður í Dag- málum, þar sem oddvitar í fjölmennustu sveitarfélögum leiða saman hesta sína. Í dag er þar að finna umræður oddvita í Garðabæ og Seltjarnarnesi. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Oddvitaumræður í Dagmálum Á föstudag: Vestlæg átt 5-13 m/s. Él eða skúrir, einkum norðan til. Léttir til um austanvert landið er líður á daginn. Hiti í kringum frost- mark, en að 7 stigum með suður- ströndinni. Á laugardag: Suðlæg átt, 5-10 m/s. Lítils háttar skúrir vestanlands, en ann- ars skýjað og þurrt að kalla. Hiti 3 til 9 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2010-2011 14.30 Alla leið 15.35 89 á stöðinni 15.55 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 16.30 Gert við gömul hús 16.40 Stiklur 17.15 Hnappheldan 17.35 Tónstofan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Matargat 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Á tali í Tórínó 20.30 Gettu betur – Á blá- þræði 21.40 Séra Brown 22.30 Flöskuskeyti frá P 00.20 Besta afmælisgjöfin Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.13 The Late Late Show with James Corden 13.53 The Block 14.55 This Is Us 15.37 Top Chef 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 Bruce Almighty 21.50 Tainted 23.20 Kill Bill: Vol. 2 23.20 Amistad 01.35 Broken City Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.25 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Masterchef USA 10.05 Supernanny 10.45 Hindurvitni 11.20 Cherish the Day 11.55 Golfarinn 12.35 Nágrannar 12.55 30 Rock 13.15 Grand Designs 14.05 It’s Always Sunny in Philadelphia 14.25 The Bold Type 15.05 Real Time With Bill Maher 16.00 McDonald and Dodds 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.30 Britain’s Got Talent 20.50 Never Grow Old 22.25 Come Play 00.05 Vox Lux 01.55 The O.C. 02.35 Masterchef USA 03.15 Supernanny 03.55 Cherish the Day 18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Draugasögur (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 20.00 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum – Geirmund- ur Valtýsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Endastöðin. 6. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:42 22:08 ÍSAFJÖRÐUR 4:28 22:31 SIGLUFJÖRÐUR 4:11 22:15 DJÚPIVOGUR 4:07 21:42 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustlæg átt 5-13 og rigning eða snjókoma með köflum, en úrkomulítið á Norður- og Austurlandi fram eftir degi. Snýst í vestlæga átt með skúrum á sunnanverðu landinu síð- degis en norðanátt með éljum fyrir norðan og kólnar þar. Höfundur ljósvaka dagsins er starfs- maður íþróttadeildar Morgunblaðsins og hefur því sem betur fer mikinn áhuga á íþróttum. Hann fylgdist vel með leik Real Madrid og Manchester City í undanúrslitum Meist- aradeildar Evrópu í fótbolta á miðvikudag og sá Real vinna ótrúlegan sigur. Leikurinn var nokkuð tíðindalítill fyrstu 90 mínúturnar eða svo og lítið um færi. Undirritaður þurfti að hafa sig allan við að halda sér vakandi því bragðdaufur fótboltaleikur er eitt besta svefnmeðal sem til er. Að sofna á 5. mínútu í leik og vakna á 83. mínútu er í sérstöku uppáhaldi hjá undirrituðum þegar kemur að bragðdaufum fótboltaleik. En aftur að leiknum á miðvikudag. Manchester City komst í 1:0 í seinni hálfleik og var samanlagt 5:3 yfir í einvíginu þegar komið var í uppbótar- tíma. Þegar augnlokin voru orðin hálflokuð skoraði Real mark og nokkrum sekúndum síðar var stað- an í einvíginu orðin 5:5. Skyndilega var undirrit- aður glaðvakandi, hjartað að slá hratt og gæsa- húðin lét sig ekki vanta. Real vann síðan að lokum í framlengingu eftir magnaða endurkomu. Leikurinn fór úr því að vera hið besta svefn- meðal í það að vera æsispennandi. Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson Æsispennandi eða gott svefnmeðal? Mark Karim Benzema skoraði sigurmarkið. AFP 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Auðun Georg Ólafs- son flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Skoski tónlistarmaðurinn Lewis Capaldi heldur tónleika í Laug- ardalshöll 23. ágúst. Tónlist Lewis Capaldis hefur notið gríðarlegra vinsælda um all- an heim en plata hans Hellish Ex- tent var mest selda plata Bret- lands tvö ár í röð, 2019 og 2020, sem er árangur sem enginn lista- maður hefur náð fyrr. Lögin Somebody You Loved, Bruises og Before You Go, sem margir kannast eflaust við, hafa slegið í gegn bæði hér á landi sem og annars staðar. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Lewis Capaldi til landsins Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 17 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 3 alskýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað Akureyri 4 alskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 3 alskýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 18 skýjað Róm 20 heiðskírt Nuuk 1 léttskýjað París 18 heiðskírt Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg 15 léttskýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 14 skýjað Berlín 18 heiðskírt New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 21 léttskýjað Chicago 10 alskýjað Helsinki 11 heiðskírt Moskva 10 alskýjað Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U Inniheldur kólín sem stuðlar að eðlilegu niðurbroti fitu Fat Burner ™ „Ég á það til að vera bjúguð o safna upp vatni í líkamanum, með FAT BURNER næ ég að halda mér í jafnvægi og er laus við það. FAT BURNER eru uppáhalds fitubrennslutöflurnar mínar“. Harpa Lind Þrastardóttir. g Sölustaðir: apótek og heilsuhillur stórmarkaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.