Morgunblaðið - 10.05.2022, Side 25

Morgunblaðið - 10.05.2022, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2022 ÞORPSBÚAR KOMU TIL AÐ BERJA SKRÍMSLIÐ AUGUM – EN ÞAÐ VAR BAKRADDASÖNGVARINN SEM STAL SENUNNI. „ÉG VEIT AÐ DEMANTAR ENDAST AÐ EILÍFU. HVAÐ GET ÉG KEYPT FYRIR TVO MÁNUÐI?“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... það sem við erum best í. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann Í DAG ERUM VIÐ MEÐ AFAR SÉRSTAKAN GESTALISTAMANN ELMAR MUN LEIKA HLUTVERKODDA AFSAKAÐU EN VIÐGERÐIN TÓK LENGRI TÍMA EN ÉG BJÓST VIÐ! HEYRÐU! HVAÐ MEÐ AÐ BORGA REIKNINGINN? SORRÍ… ÞAÐ MUN LÍKA TAKA LENGRI TÍMA EN ÞÚ BJÓST VIÐ! SPARK! og hef ferðast víða um landið í frí- stundum. Stórfjölskyldan hefur ann- ast trjágarð í Fossvogi sem foreldrar mínir ræktuðu og plöntuðu öllum trjánum í garðinum frá fræjum árið 1930 og er garðurinn nú með stærri og elstu trjágörðum á Reykjavíkur- svæðinu. Síðustu árin hef ég verið í myndlistarnámi í Gerðubergi og hef haft mikla ánægju af því.“ Fjölskylda Helga er gift Jóni G. Stefánssyni geðlækni, f. 10.1. 1939. Þau eru búsett í Reykjavík. Foreldrar Jóns voru Stefán Þorsteinn Sigurjónsson, f. 25.2. 1910, d. 16.1. 1991, skrifstofu- maður hjá tollstjóraembætti í Reykjavík og Aðalbjörg Jónsdóttir, f. 28.7. 1912, d. 17.2. 2000, húsfreyja. Börn Jóns og Helgu eru 1) Aðal- björg , f. 12.8. 1966, dýralæknir á Akureyri, gift Ólafi Sveinssyni mynd- listarmanni og kennara. Börn þeirra eru Karólína Rós, f. 1997, Sveinn Áki, f. 2000, og Baldvin Kári, f. 2002; 2) Hannes Valgarður, f. 1.6. 1969, við- skiptafræðingur, fráskilinn, búsettur í Våxjö í Svíþjóð. Börn hans eru Tinna Helga Margreta, f. 2003, Lilja Alice, f. 2007, og Beatrice Edda, f. 2009; 3) Stefán Hallur tannlæknir, f. 25.12. 1970, kvæntur Kristlaugu Stellu Ingvarsdóttur, hjúkrunar- fræðingi og talmeinafræðingi. Börn þeirra eru Helga Hlín, f. 1997, Þór- unn, f. 2000, og Jón Orri, f. 2002; 4) Valgerður Björg , f. 4.5. 1975, innan- hússhönnuður, búsett í London, gift Chris Wieszczycki arkitekt og börn þeirra eru Max, f. 2003, og Nína, f. 2005. Systkini Helgu voru Leifur Hann- esson, f. 13.1. 1930, d. 14.5. 2001, verk- fræðingur og eigandi Miðfells verk- takafyrirtækis; Valgerður Hannes- dóttir, f. 20.7. 1931, d. 1.4. 2004, hús- freyja í Reykjavík, og Lína Lilja Hannesdóttir, f. 14.8. 1935, d. 18.7. 2013, gjaldkeri hjá Hans Petersen í Reykjavík. Foreldrar Helgu voru hjónin Hannes Valgarður Guðmundsson, f. 25.2. 1900, d. 27.5. 1959, húð- og kyn- sjúkdómalæknir í Reykjavík, og Val- gerður Björg Björnsdóttir, f. 24.5. 1899, d. 27.1. 1974, húsfreyja í Reykjavík. Helga Hannesdóttir Anna Sigríður Björnsdóttir bóndi á Brekku Sigfús Jónsson bóndi á Brekku í Svarfaðardal Björn Zóphanías Sigfússon sjómaður í Tjarnargarðshorni Lilja Daníelsdóttir húsfreyja á Akureyri Valgerður Björg Björnsdóttir húsfreyja í Reykjavík Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Tjarnargarðshorni Daníel Friðriksson bóndi í Tjarnargarðshorni í Svarfaðardal Halldóra Pálsdóttir húsfreyja á Guðlaugsstöðum Hannes Guðmundsson bóndi og smiður á Guðlaugsstöðum í Blöndudal Guðmundur Hannesson prófessor í Reykjavík Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir Breiðfjörð húsfreyja í Reykjavík Gróa Sveinbjarnardóttir útvegsbóndi í Klöpp í Miðneshreppi Ísleifur Einarsson prestur á Stað í Grindavík, síðar á Stað í Steingrímsfirði Ætt Helgu Hannesdóttur Hannes Valgarður Guðmundsson húð- og kynsjúkdóma- læknir í Reykjavík Á Boðnarmiði yrkir Magnús Geir Guðmundsson í tilefni mæðra- dagsins 8. maí 2022: Hana mömmu hjarta í, heilagasta geymi. Móðurástin mild og hlý er mögnuðust í heimi! Ingólfur Ómar lumaði að mér einni hlýrri vísu á laugardag: Svölun tæra sólin blíð sálu færir minni. Blómstur grær um grund og hlíð gleðin hlær í sinni. „Morgunn í maí“ eftir Brodda B. Bjarnason: Sólin gefur gull í mund, gróður jarðar nærir. Fuglasöngur léttir lund, lifna þankar kærir. Og Maísól eftir Þórunni Hafstein: Maísólin á sig minnir; mundu að ég er til; þótt ei mig ávallt skynjir alltaf mun senda yl. Helgi R. Einarsson er kominn heim frá Berlín, skrapp í sund og því varð þessi til: Besservisserar Það er best að þegja ekki neitt og yfirleitt auk þess fussa og sveia. Og síðan: Á fundinum Þeir fóru að þrefa og þóttust loforð gefa um skárri tíð. Já, skemmtu lýð, en, skammta svo úr hnefa. Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson limruna „Ljóðskáld“: Valdi ei barnanna bestur og breyskari’ en nokkur prestur stundar á fundum hjá fjörugum sprundum barasta ljóðalestur. Jón Atli Játvarðarson skrifar: „Mosi og skófir leggjast á friðaða sanda í ráðuneytum.“ Maður kemur manns í stað, mikið um þá spunnið. Allt því miður aflagað, út á tíma runnið. Umhverfisþursarnir eldast nú senn, eldingum flugu þeir skjótar. Valdir í skörðin vistheimskir menn vinstri grænir og þrjótar. Þórarinn Eldjárn yrkir um leka: Þetta er ósköp almenn speki en þó rétt að flíka: Víða þar sem verður leki vill oft mygla líka. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Í tilefni mæðradagsins og fleira gott

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.