Morgunblaðið - 19.05.2022, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 19.05.2022, Qupperneq 40
40 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2022 Laserlyftin Náttúruleg andlitslyfting sembyggir á nýjustu tækni ALLTAÐ30%AFSLÁTTUR Upplagt tækifæri fyrir þá semvilja gefa andl náttúrulega lyftingu,milda hrukkur og línur o fyrirbyggja slappleika húðar. • Þéttir slappa húð á andliti og hálsi • Eykur kollagenframleiðslu g itinu g Ve 13 Við to réttu Pe 21 re Við ta 13 30% afsláttur af LASERLYFTINGU NÝTTU TÆKIFÆRIÐ allt að isráðherrann Sergei Lavrov sendi 48 bréf persónulega til kollega sinna í NATO, ESB og fleiri ríkjum, viðtak- andi í Reykjavík svaraði ekki bréf- inu. Engin athygli og málin látin reka á reiðanum, viðkvæðið e.t.v. þetta íslenska „æi, þetta hlýtur að reddast“. Stríðið í Úkraínu hófst ekki nú í febrúar við að Pútín hafi verið að drepast úr sársauka vegna krank- leika og ákveðið að nú rynni upp „dagur Z“. Úkraínskar þjóðern- issveitir hafa í átta ár skemmt sér við að skjóta á byggðir Donbass og 14.000 (!) manns hafa verið drepnir. Volodomír Selenskí fór á vígstöðv- arnar, greinilegt var að hinn ungi forseti hafði enga stjórn á nýnas- istum sem gerðu grín að honum. Þjóðhetjur Úkraínu nú eru dæmdir stríðsglæpamenn og fjöldamorð- ingjar (t.d. 60.000 Pólverjar í Wolyn 1943-’44), þeir helstu Stepan Ban- dera og Róman Sjúkevits, eftir þeim eru nefndar götur, verksmiðjur og leikvangar; oflæti og hræsni vest- ursins eru merkileg. Allt frá því að Vigdís var forseti, Steingrímur forsætisráðherra og Davíð lánaði Höfða hefðu Íslend- ingar átt að stuðla að samræðum og friði. Ekta diplómatía felst í því að rapportera rétt um stöðu mála, bera klæði á vopnin, ekki olíu á elda. Á Íslandi þróast mál með ólík- indum, ritskoðun og hótanir, ekkert má raska heimsmynd Reuters, flokkslínu Brussel og glóbalista, ekki skal einu sinni liðið að 1% upp- lýsinga sé sjálfstætt og byggt á söguþekkingu, ekki síst á tímum „fjölbreytni og umburðarlyndis“ í „upplýstu“ nútímasamfélagi, þetta er hættuleg þróun og sorgleg. Washington af 12 löndum. 1955 gengur V-Þýskaland með sinn her, Bundeswehr, í NATO og sem svar við því er Varsjár- bandalagið stofnað í höfuðborg Póllands sama ár, í bandalaginu voru sjö ríki: Sov- étríkin, Tékkóslóv- akía, Pólland, A- Þýskaland, Rúmenía, Ungverjaland og Búlgaría. Eftir fall kommúnismans var Varsjár- bandalagið lagt niður árið 1991, í Prag. Sumir segja að þar sem kalda stríðinu var lokið hefði einnig átt að leggja niður NATO, alltént var von manna að í Evrópu yrði hlutlaust belti („buffer zone“ eða „stuðari“) um miðja álfuna, þ.e. Svíþjóð, Finn- land, Austurríki, Sviss, Júgóslavía (var ekki í Varsjárbandalaginu) auk fyrrverandi „austantjaldsríkja“. NATO hefur stækkað og stækkað til austurs og telur nú 30 ríki. Var þetta í mikilli óþökk Rússa og þeirra ör- yggishagsmuna, sérstaklega eftir að Jeltsín hætti árið 2000 og við tók maður með betri yfirsýn mála. Ekki þarf mikla sérfræðiþekkingu til að sjá að „ógnarjafnvægið“ sem hélt hundunum í keðjunum er löngu fyrir bí, og það svo um munar. Rétt er að líta á nokkrar staðreyndir: Mann- fjöldi NATO-landanna er rúmur milljarður / Sambandsríkisins Rúss- lands 150 milljónir, hlutfall 10:1,5; hlutfall hermanna 5:1; hernaðar- útgjöld eru 1,2 T$: 65 G$ / (G – gíga, milljarður. T – tera, trilljón), þ.e. 120 dalir gegn 6,5 (!). Nú hafa Banda- ríkjamenn yfir að ráða kjarnavopn- um í Póllandi og Rúmeníu, rétt við landamæri Rússlands. Hér er um að ræða nokkuð sem Rússar kalla rauð- ar línur og benda á að ef þeir hefðu svipuð vopn rétt við landamæri BNA í Kanada eða Mexíkó væri ekki mikil ánægja í Hvíta húsinu. Má líkja átökum nú í þessu „proxy“-stríði „US vs. RU“ við Kúbudeiluna 1962 þegar JFK og félagar gátu ekki liðið sovésk kjarnavopn rétt við landa- mærin. Veturinn 2021/’22 var mikið reynt til að koma á viðræðum um öryggis- hagsmuni Rússlands, utanrík- Skörungurinn Marg- aret Thatcher, forsætis- ráðherra Stóra- Bretlands, barði í skrif- borð sitt í Downingstræti 10, svo glumdi í „five o’clock“- postulínstebollanum og undirskálinni. Árið er 1989, Járnfrúin fékk rapport frá Moskvu um að það væri fátt sem gæti úr þessu komið í veg fyrir nýtt Stór-Þýskaland, þ.e. sameiningu þýsku ríkjanna. Mikhail Gorbatsjov, fyrsti og síðasti forseti Sovétríkj- anna, var í viðræðum við Banda- ríkjamenn og vildi allt gera til að „ZGV“, zapadnaja gruppa voisk – sovétherinn í Austur-Þýskalandi, yrði sendur heim sem fyrst. Erich Honecker var mjög óánægður í A- Berlín, í París var Francois Mitterr- and heldur ekki hrifinn af enn einu sterku Þýskalandi, sem menn óttast að fari að marsera enn einn ganginn (nú verður það gegn Rússum og rússneskum almenningi, sem ekki fær lækningu á sjúkrahúsum, pláss á hótelum og veitingastöðum vegna þjóðernis og tungumáls). „ZGV“ var kallaður heim í skyndi og urðu mörg þúsund liðsforingjar og hermenn Rauða hersins, sem hafði 45 árum áður lagt að fótum sér Þriðja ríkið, að hafast við í tjöldum, heilu fjöl- skyldurnar mánuðum saman á kart- öfluökrum V-Rússlands í öllum veðr- um. Spillingin var mikil á þessum tíma og varnarmálaráðherrann Pa- vel Gratsjov fékk viðurnefnið „Pasha Mercedes“ þar sem hann var skyndilega kominn á Benz 600, í stað svörtu Volgunnar. Mikhail Gorbatsjov segist hafa fengið loforð frá Bandaríkjamönn- um um að NATO myndi ekki stækka um þumlung í austur – „not an inch towards East“ – í viðræðum sínum við Bush, Schultz, Baker o.fl.; það sem hann og Edvard Sjevardnadse klikkuðu á var að fá loforðið skjal- fest og undirskrifað. Þau skipu- lagsmistök auðtrúa sovétleiðtoga í lok kalda stríðsins eru nú að koma í ljós. Í apríl 1949 er NATO stofnað í Átök í Evrópu Eftir Hauk Hauksson » Á Íslandi þróast mál með ólíkindum, ritskoðun og hótanir, ekkert má raska heimsmynd Reuters, flokkslínu Brussel og glóbalista … Haukur Hauksson Höfundur er magister í alþjóðamálum og leiðsögumaður. haukurhau@gmail.com Til að fjölga farþeg- um í strætó fékk borg- in frá Vegagerðinni fjármagn sem var ætl- að til samgöngubóta á höfuðborgarsvæðinu. Ekki gekk fjölgunin og var þá leitað til þekkts sérfræðings, Jarretts Walkers. Hann gaf góð ráð, sem meirihlutinn bar því miður ekki gæfu til að fara eftir. Taldi betri kost að þrengja svo mik- ið að fjölskyldubílnum að íbúarnir neyddust til að taka strætó. Það gekk ekki þrátt fyrir miklar skemmdir á gatnakerfinu. Umferðin var komin í algeran hnút þegar Degi & co. datt í hug að skella strætó á miðja götu og kalla borgarlínu. Borgarlínan varð kosn- ingaloforð Samfylkingar, sem öllu skyldi redda. Minnihlutinn stökk á vagninn af ótta við að annars yrði hann sagður á móti almennings- samgöngum. Í kosningunum féll meirihlutinn, en þá fannst enn ein hækjan og við sátum uppi með sama borgarstjóra og áfram var haldið með borgarlín- una. Fagmenn bentu á að almenn- ingsvagnar á miðri götu væru úrelt lausn sem flestir vildu losna við. Nú væri komin önnur lausn sem kostaði helmingi minna. Það vildi meirihlut- inn ekki svo mikið sem skoða, enda alltaf hægt að slá lán, eins og fjár- hagur borgarinnar sýnir. Allt þetta kjörtímabil hefur meiri- hlutinn þrengt að bílum og svikið það sem áður var samþykkt og lof- að. Nú er unnið að því að eyðileggja Bústaðaveg sem stofnbraut. Við þann endann sem mislægu gatna- mótin áttu að koma skal koma hringtorg. Á hinum endanum er verið að byggja fjölbýlishús þétt við Bústaðaveginn. Eyðileggingin hefði haldið áfram ef íbúarnir hefðu ekki haldið alvöruíbúafund með þeim ár- angri að meirihlutinn segist hættur við að byggja blokkir á Bústaðaveg- inum. Kosningaloforð Samfylkingar er nú aftur borgarlína, þótt lítið meira sé vitað um hana en fyrir fjórum ár- um. Hvernig verða vagnarnir og hvað mun hún kosta? Eitt er þó al- veg kristaltært: Borgarlínan skal nýtt til að útrýma allri umferð fjöl- skyldubíla með ýmsum hindrunum, t.d. að setja þá í stokka. . Sæbrautarstokkur verður með borgarlínu í miðju vegsniði og ein akrein fyrir bíla beggja vegna við hana. Við það myndast stíflur og enn meiri tafir. Bili rafknúinn bíll á akreininni gæti orðið erfitt að fjarlægja hann. Tilgangur svona hönnunar er greinilega að hindra bílaumferð sem allra mest. Kannski sjá þeir einhvern von- arpening í tafagjöldum frá hel… einkabílnum. . Miklubrautarstokkur er öllu verri en Sæ- brautarstokkur að því leyti að þar er ekki hægt að fækka akreinum í eina í hvora átt. Í viðbót við 2+2-akreinar bætist við neyð- arbraut. Það verður mjög dýrt að sökkva svona stokk ofan í jörðina og ekki lagast það með borg- arlínu og fjölbýlishúsum ofan á honum. Svo þarf rampa til að komast ofan í og upp úr stokkn- um. Við það verður ekki hægt að byggja blokkir þétt við Miklu- brautina, eins og kynnt hefur ver- ið við lítinn fögnuð. Kannski er hugsunin að fara inn um annan endann og út um hinn, eins og í Hvalfjarðargöngunum. Þannig stokkur myndi lítið nýtast fjöl- skyldubílum. Nú er spurning hvort ekki sé hag- stæðara að fara hina leiðina; létta borgarlínan fari í stokk og bílaum- ferð upp á yfirborðið. Þá þyrfti ekki að taka miklu meiri breidd undir stokkinn en sem samsvarar annarri núverandi akrein og enga rampa. Það myndi kosta að minnsta kosti helmingi minna og í bónus gæti um- ferð gengið á 1+1 á framkvæmda- tímanum. Í hinu tilfellinu myndi hún stöðvast alveg. Sparnað við þetta mætti nýta í uppbyggingu á nýju hverfi, sem lengi hefur vantað. Svo virðist sem helst ekki megi byggja austan Elliðaáa, hvort sem það eru trúarbrögð eða skortur fjármagns til uppbyggingar nýrra hverfa þar sem innviðir eru ekki komnir, eins og á þéttingarsvæðum. Eflaust koma fleiri stokkar út um allt og fleiri hindranir til að tefja umferð bíla. Búið er t.d. að teikna brú yfir Fossvog fyrir borgarlínu, hjólandi og gangandi. Þessi brú kostar að stærðargráðu tvo millj- arða og myndi kosta lítið meira með eina akrein í hvora átt fyrir bíla. Það myndi létta mikið á vegum sem í dag stíflast á annatímum. Maður veltir fyrir sér hvernig svona ákvarðanir séu teknar og hvort minnihlutinn sé samþykkur þessu. Borgarstjórinn fækkar bílastæð- um og vill helst ekki leyfa meira en eitt bílastæði við hverja nýja íbúð. Sjálfur er hann með þrjú bílastæði, tvo bíla + bíl og bílstjóra frá borg- inni. Svo er hann í göngufæri frá vinnustaðnum. Eftir Sigurð Oddsson Sigurður Oddsson »Er hagstæðara að fara hina leiðina; borgarlínan fari í stokk og bílaumferð upp á yfirborðið? Höfundur er verkfræðingur og eldri borgari. Með borgarlínu skal fjölskyldubíln- um útrýmt Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.