Morgunblaðið - 19.05.2022, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.05.2022, Qupperneq 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 2022 HJÁLPARTÆKI fyrir athafnir daglegs lífs Trönuhrauni 8 | 565 2885 | stod.is HREYFIÞJÁLFI FYRIR HENDUR OG FÆTUR 16.990 kr. VITILITY SMÁHJÁLPARTÆKI - í matartímanum - í endurhæfingunni - við eldhúsverkin - við lesturinn - fyrir matartímann - fyrir tómstundirnar - fyrir lífið sjálft SAMANBRJÓTANLEGUR STAFUR 6.190 kr. „VONANDI ER NÓG AF LAUSUM SÆTUM.“ Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... að fara í útilegu saman þó það rigni. ÉG LIFI EKKI TIL ÞESS AÐ ÞJÓNA ÞÉR! ÉG HEFÖÐRUM HNÖPPUM AÐ HNEPPA! JAMM, ÞAÐ ER LÍKLEGA RÉTT HJÁ ÞÉR SOKKASKÚFFAN SKIPU- LEGGUR SIG EKKI SJÁLF MAMMA SEGIR AÐ ÉG HEFÐI NÁÐ MÉR Í BETRI MANN Í GEGNUM STEFNUMÓTAÞJÓNUSTU! HVAÐA STEFNU- MÓTA- ÞJÓNUSTU? HANA! „FÆR HANN ENN SVIMAKÖST?“ STRÆTÓ verið öðrum hvatning til góðra verka. Fjölskylda Eiginkona Garðars er Anna María Sampsted, f. 28.2. 1946, fyrrverandi heilbrigðisritari. Þau hittust snemma á sjöunda áratugn- um og hófu búskap á Seltjarnar- nesi árið 1965. Þau eru nú búsett í Reykjavík. Foreldrar Önnu Maríu voru hjónin Hannes Óskar Sam- psted, f. 12.8. 1908, d. 21.4. 1983, vélsmiður í Reykjavík, og Camilla Þorgeirsdóttir, f. 4.7. 1913, d. 23.4. 1976, húsfreyja. Börn Garðars og Önnu Maríu eru: 1) Kristín Birna, f. 25.8. 1962, búsett í Mosfellsbæ, en maður hennar er Guðbergur Guðbergsson fasteignasali; 2) Kamilla Björk, f. 8.5. 1966, vinnur hjá Íslenska gámafélaginu, búsett í Mosfellsbæ, en maður hennar er Friðrik Þór Goethe, vélstjóri og fram- kvæmdastjóri; 3) Linda, f. 18.7. 1980, starfsmaður hjá Vodafone, búsett í Kópavogi en maður henn- ar er Ágúst Árnason, starfsmaður hjá Glófaxa; 4) Lilja, f. 18.7. 1980, búsett í Reykjavík en maður henn- ar er Jón Helgi Pálsson, fram- kvæmdastjóri Glófaxa. Barnabörn- in eru sex talsins og langafabörn Garðars eru fjögur. Hálfsystkini Garðars, samfeðra, eru Sigríður Guðmundsdóttir, f. 18.11. 1944, fv. starfsmaður hjá Happdrætti Háskóla Íslands, bú- sett í Reykjavík, og Agnar Guð- mundsson, f. 18.4. 1954, hús- gagnasmiður, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Garðars voru Guð- mundur Kristinn Agnarsson, f. 4.9. 1915, d. 19.5. 1989, leigubílstjóri í Reykjavík, lengst af hjá Hreyfli, og Kristín Gísladóttir, f. 19.2. 1916, d. 23.2. 2002, starfsmaður við umönnun, búsett í Reykjavík. Garðar Víðir Guðmundsson Elísabet Rakel Jóhannsdóttir vinnukona á Eiði í Seyðisfirði, Ísafjarðardjúpi Pétur Ólason húsmaður í Reykjarfirði og víðar á Ströndum Halldóra Steinunn Pétursdóttir húsfreyja á Skárastöðum og víðar, síðast í Valdarási í Fitjárdal, V-Hún. Gísli Guðmundsson bóndi á Skárastöðum í Miðfirði, Valdarási og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga Kristín Gísladóttir starfsmaður við umönnun í Reykjavík Unnur Jónsdóttir húsfreyja á Neðri-Fitjum Guðmundur Guðmundsson bóndi á Neðri-Fitjum í Fitjárdal, V-Hún. Agnar Guðmundsson húsmaður í Litluhlíð og víðar, síðar verkamaður í Reykjavík Sigríður Þorsteinsdóttir húskona í Litluhlíð í Víðidal og víðar Guðrún Finnbogadóttir bústýra í Stóruhlíð Þorsteinn Sigurðsson bóndi í Stóruhlíð í Víðidal Ætt Garðars V. Guðmundssonar Guðmundur Agnarsson leigubílstjóri í Reykjavík Sigrún Haraldsdóttir skrifaði á Boðnarmjöð á þriðjudag: „Hann Ingólfur Ómar yrkir margar góðar hestavísur, ég las eina ágæta eftir hann á Boðnarmiði í morgun. Í framhaldinu datt mér í hug að hnoða saman vísu um jarpa hestinn minn, Rökkva:“ Dansar garpur dillandi, dúnmjúkt, skarpa bakkann. Glóey varpar glitrandi glampa á jarpa makkann. Ingólfur Ómar Ármannsson svar- aði: „Set hana hér fyrir neðan þína“: Þenur skeiðið, þeytir mold þræðir leiðir snarpur. Skrefagreiður flengir fold fimur reiðargarpur. Hestavísur eru sérstök kveðskap- argrein og margt vel kveðið sem geta má nærri. Jón Arason orti: Ég held hann ríða úr hlaðinu best, sem harmar engir svæfa: hamingjan fylgir honum á hest, heldur í tauminn gæfa. Bjarni Gíslason kvað: Ófarin mun ævin lík – engu skal þó kvíða, meðan ég á ferðaflík og frískan klár að ríða. Jóhannes úr Kötlum kvað: Blakkar frýsa og teygja tá, tunglið lýsir hvolfin blá, knapar rísa og kveðast á, kvikna vísur til og frá. Gamall húsgangur: Gráa hestinn met ég minn meira en prest á stólnum þó hann lestur semji sinn og sé á besta kjólnum. Jón Hinriksson kvað: Allt var slétt, þá Rauður rann: ruggaði toppur síður, gatan rauk og gneistinn brann – gangurinn var svo tíður. Matthías Jochumsson kvað: Skjóna er lúin, löt og körg, lemstrum búin, skökk og örg, krafta rúin bestri björg, beinin fúin sundur mörg. Ólína Jónasdóttir orti: Heim í æsku hlýjan stað hugann aftur langar. Vesling Jarpur – veistu það: við erum bæði fangar. Guðríður Jónsdóttir kvað: Heyrðu drottinn – sárt ég syng með sorgarkvaki löngu: sendu björg á Bleikaling börnunum mínum svöngu. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Hestavísur sérstök kveðskapargrein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.