Morgunblaðið - 23.05.2022, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2022
LJÓSMYNDA
SAMKEPPNI
200 mílna og Morgunblaðsins
Við leitum að fallegum, hrika-
legum, mögnuðum og öðruvísi
ljósmyndum af sjónum eða við
sjóinn.
Sendu okkur mynd og þú gætir
unnið 50.000 kr. gjafabréf og
fengið myndina þína á forsíðuna á
Sjómannadagsblaði 200 mílna í ár.
Við verðlaunum þrjár myndir:
1.sæti – 50.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro og forsíðumynd
200mílna 12. júní
2.sæti – 30.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro
3.sæti – 20.000 kr. gjafabréf á
Finnsson Bistro
Skilafrestur er til og
með 3. júní.
Taktu þátt og sendu okkur
myndir á 200milur@mbl.is
Hefði vilji löggjafans frá því í lok síð-
ustu aldar haldið þá væru mán-
aðarlegar greiðslur til lífeyristaka
sem eiga fullan rétt 112 þúsund
krónum hærri á mánuði. Kolbeinn
Stefánsson, dósent við Háskóla Ís-
lands, hefur sent frá sér skýrslu þar
sem hann fer yfir 69. grein laga um
almannatryggingar. Sú grein átti að
tryggja að lífeyrir héldist í hendur
við launaþróun og verðlagsþróun.
Það gerðist hins vegar ekki og mið-
að við verðlag í janúar 2022 telur Kolbeinn að skuld við öryrkja sem njóta
fullra réttinda nemi um þrettán milljónum króna. Eggert Skúlason ræðir við
Kolbein um þetta mjög svo áhugaverða mál í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Örorkulífeyrir ætti að vera 30-40% hærri
Á þriðjudag og miðvikudag:
Breytileg átt, yfirleitt 3-8 m/s. Dá-
lítil rigning suðvestantil, en annars
skýjað og lítilsháttar væta. Hiti 5 til
12 stig. Á fimmtudag (uppstign-
ingardagur) og föstudag: Norðvestlæg átt og væta og svalt norðantil, en bjart og milt
með stöku síðdegisskúrum syðra.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Fólkið í landinu
13.35 Útsvar 2011-2012
14.30 Toppstöðin
15.35 Af fingrum fram
16.25 Sítengd – veröld sam-
félagsmiðla
16.55 Silfrið
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Lundaklettur
18.08 Hundurinn Ibbi
18.12 Poppý kisukló
18.23 Lestrarhvutti
18.30 Blæja
18.37 Sögur snjómannsins
18.45 Krakkafréttir
18.50 Sögur frá Listahátíð
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Serengetí – Brottför
21.00 Áhrif loftslagsbreytinga
á náttúru Íslands
21.10 Farmur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lífshlaup í tíu myndum
– Freddie Mercury
23.15 Saga hryllingsmynda –
Slægingar – seinni
hluti
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 American Auto
15.25 Good Sam
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Broke
19.40 PEN15
20.10 Top Chef
21.00 FBI: International
21.50 Blue Bloods
22.40 Love Island Australia
23.40 The Late Late Show
with James Corden
00.25 Strange Angel
01.25 The Rookie
02.10 FBI
02.55 FBI: Most Wanted
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The O.C.
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 NCIS
10.00 Masterchef USA
10.40 Hell’s Kitchen USA
11.25 Flipping Exes
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.20 30 Rock
13.40 Falleg íslensk heimili
14.15 Ísbíltúr með mömmu
14.40 Last Man Standing
15.05 Saved by the Bell
15.30 Moonshine
16.15 Adele One Night Only
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Okkar eigið Ísland
19.15 Race Across the World
20.15 Conversations with Fri-
ends
20.45 Silent Witness
21.35 Barry
22.05 60 Minutes
22.50 S.W.A.T.
23.30 C.B. Strike: Lethal
White
00.30 The O.C.
01.10 NCIS
01.50 Masterchef USA
02.30 Flipping Exes
03.10 30 Rock
03.30 30 Rock
Dagskrá barst ekki
08.00 Charles Stanley
08.30 Tomorroẃs World
09.00 Time for Hope
09.30 Máttarstundin
10.30 Trúarlíf
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
20.00 Að vestan
20.30 Taktíkin (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð um bækur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Parísar-
hjól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
23. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:47 23:03
ÍSAFJÖRÐUR 3:19 23:41
SIGLUFJÖRÐUR 3:01 23:25
DJÚPIVOGUR 3:09 22:40
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 5-13 m/s, hvassast vestantil. Súld eða rigning með köflum norðan- og aust-
anlands og líkur á þokulofti við ströndina. Breytileg átt, 3-8 m/s á morgun og skúrir en
að mestu þurrt norðvestantil. Hiti 5 til 16 stig en heldur svalara á morgun.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi
Eysteins Yngvi
spilar betri
blönduna af tón-
list síðdegis á
K100.
7 til 18 Fréttir
Jón Axel Ólafs-
son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Kubbarisinn Lego virðist hafa full-
orðnari aðdáendur fyrirtækisins í
huga í væntanlegu setti frá Lego,
sem byggist á málverkinu víð-
fræga, „Stjörnunótt“, eftir Vincent
van Gogh.
Settið hannaði kínverski dokt-
orsneminn og legóaðdáandinn
Truman Cheng sem er 25 ára gam-
all. Er um að ræða endurgerð í þrí-
vídd af hinu síðimpressjóníska
málverki, sem er upprunalega frá
árinu 1889.
Míníútgáfa af listamanninum
sjálfum, hinum hollenska Van
Gogh, fylgir einnig settinu ásamt
lítilli útgáfu af listaverkinu.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Lego gefur
út málverk Van
Goghs í þrívídd
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 13 heiðskírt Lúxemborg 21 rigning Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 8 léttskýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 26 heiðskírt
Akureyri 5 alskýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 30 heiðskírt
Egilsstaðir 6 súld Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 22 léttskýjað Róm 25 heiðskírt
Nuuk 1 snjókoma París 22 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg 11 léttskýjað
Ósló 16 alskýjað Hamborg 18 heiðskírt Montreal 24 skýjað
Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Berlín 18 heiðskírt New York 29 heiðskírt
Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 22 heiðskírt Chicago 15 skýjað
Helsinki 11 heiðskírt Moskva 10 léttskýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U
VIKA 20
MEÐ HÆKKANDI SÓL
SYSTUR
HOLDME CLOSER
CORNELIA JAKOBS
AS IT WAS
HARRY STYLES
GIVE THATWOLF A BANANA
SUBWOOLFER
SPACE MAN
SAM RYDER
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
STEFANIA (KALUSH ORCHESTRA)
KALUSH
BRIVIDI
MAHMOOD,BLANCO
DE DIEPTE
S10
N95
KENDRICK LAMAR
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18