Morgunblaðið - 15.06.2022, Blaðsíða 19
DÆGRADVÖL 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2022
Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
HAGBLIKK
Álþakrennur
& niðurföll
Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi
Þær eru einfaldar í uppsetningu
HAGBLIKK
Ryðga ekki
Brotna ekki
Litir á lager:
Svart, hvítt, ólitað, rautt
silfurgrátt og dökkgrátt
8 4 9 3 1 7 6 2 5
6 2 3 5 8 9 1 4 7
1 5 7 2 6 4 3 9 8
4 9 2 7 5 1 8 3 6
5 3 8 9 2 6 4 7 1
7 1 6 8 4 3 2 5 9
3 6 5 1 7 2 9 8 4
9 7 1 4 3 8 5 6 2
2 8 4 6 9 5 7 1 3
4 3 2 5 9 7 8 6 1
8 6 1 4 2 3 9 7 5
5 7 9 1 6 8 3 2 4
1 9 4 8 7 6 5 3 2
6 5 7 3 4 2 1 8 9
3 2 8 9 1 5 7 4 6
9 8 3 6 5 4 2 1 7
2 1 6 7 3 9 4 5 8
7 4 5 2 8 1 6 9 3
9 4 6 7 8 5 2 3 1
8 3 5 2 1 4 6 9 7
1 2 7 6 9 3 5 4 8
2 8 3 1 4 7 9 5 6
6 9 4 5 2 8 1 7 3
5 7 1 3 6 9 4 8 2
7 1 9 8 5 2 3 6 4
3 5 2 4 7 6 8 1 9
4 6 8 9 3 1 7 2 5
Lausnir
Kyrtill er „síð og víð flík, oft með bandi um mittið“, meðal annars því fleiri kyrtilsortir hafa þekkst. En sú síða
var hversdagsklæði Jesú Krists og fermingarbörn klæðast kyrtli. Hann er með ypsiloni. Kirtill með einföldu i
er líffæri: háls-, skjald- og briskirtill, svo fátt eitt sé nefnt. Og væru þeir ekki notaleg flík.
Málið
Krossgáta
1 2 3 4 5 6 7 8
9 10 11
12 13 14
15 16 17
18 19 20 21 22
23 24
25 26 27 28
29 30 31 32
33 34
35 36
Lárétt 1 árlegur viðburður 6 sterk ósk 9 skin 10 már 12 röska 14 nái í 15 bók-
stafur 16 fisktegund 18 hvítleit með svörtum blæ 20 bóma 21 otaði 23 afskipa 26
rölta 27 líða vel 29 í heild 31 veiðiferð 33 sólarljósi 34 framleiðsluvara 35 skáru
til 36 snemma
Lóðrétt 1 fyllilega 2 dúa 3 eldsneytis 4 ungdóms 5 ryk 6 skúra 7 innheimta 8
tímaeiningunni 11 spili 13 vel unnið verk 17 sársaukafyllra 19 brotsjó 21 sósíalísk-
ur 22 mælistiku 24 storkin froða 25 lofttegundar 28 níska 30 uppistöðuvatn 32
fjölmörg
3 6 5
2 8 4 7
5 3
4 9
5 3 8 2 6
6
7 2 8
7 4
2 4 9 5
2 5 1
3 9
1 6 8
8 7 3 2
3 1
5 7 6
2 1 9 5 8
7 5 6 9
9 6
8 5 9
3
3 7 9
2 3
7 4 2
9 8 5 6
3 4
8 9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Jón og séra Jón. S-NS
Norður
♠KD32
♥K2
♦62
♣G1054
Vestur Austur
♠87 ♠ÁG964
♥D1094 ♥G76
♦D983 ♦54
♣K86 ♣D73
Suður
♠105
♥Á853
♦ÁKG10
♣Á92
Suður spilar 3G.
GIB-forritið á BBO heldur því fram að
3G vinnist með tígli út. Enginn efast um
reiknigetu Gibbarans, en eitt er að
reikna með allar hendur uppi og annað
að spila með tvær hendur tómar. Spilið
er frá fyrstu umferð EM á Madeira og
tígull kom út á 16 borðum. Aðeins þrír
sagnhafar unnu spilið – þeirra á meðal
okkar maður, Snorri Karlsson.
Leiðin til vinnings byggist á því að
endaspila vestur eftir viðeigandi und-
irbúning. Suður tekur á tígulgosa og
spilar spaða á hámann í borði. Ekki
skiptir máli hvort austur drepur eða
dúkkar, en látum hann drepa og spila
tígli. Suður tekur hátt, fer inn í borð á
hjartakóng og spilar laufi á níuna og
kóng vesturs. Best er fyrir vestur að
spila nú spaða. Sagnhafi drepur, svínar
laufgosa, spilar svo litlu hjarta á áttuna!
Vestur sleppur skaðlaust út í bili, en
ræður ekki við hjartaás og hjarta í fram-
haldinu.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 g6 7. h3 Bg7 8.
Be3 Rc6 9. Dd2 0-0 10. 0-0 Bd7 11. a4
Hc8 12. f4 Rxd4 13. Bxd4 Bc6 14. a5
Dd7 15. Df2 Re8 16. Bxg7 Rxg7 17. f5
Re8 18. Rd5 Bxd5 19. exd5 Rf6 20. c4
Dc7 21. Hfe1 Hce8 22. b4 Rd7 23. Hac1
Re5 24. Bb1 Dd7 25. Df4 Kg7 26. Hc3
Hc8 27. c5 f6 28. fxg6 hxg6 29. Hg3
De8
Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu
móti í Przeworsk í Póllandi sem lauk
fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn
Martin Neugebauer (2.505) frá Sló-
vakíu hafði hvítt gegn pólskum kollega
sínum Jonasz Baum (2.409). 30. cxd6
skarpara var að leika 30. Bxg6! þar eð
eftir 30. … Rxg6 31. cxd6 er svarta stað-
an að hruni komin, t.d. eftir 31. … Hf7
32. Df5. 30. … exd6 31. Bxg6! Rf3+ 32.
Dxf3 Dxe1+ 33. Kh2 Hc7 34. Dg4 Dc1
35. Bd3+ Kf7 36. De6 mát. Nóg um að
vera í íslensku skáklífi, sjá skak.is.
Hvítur á leik
M K D O D S N A O B F T M M I
H T T H W N S P R Æ N T U D N
Y N C O W A N U K H N N W S N
H Æ Q R Z G Y O R I I C Q P I
Q R T N N A A P V N A H L N N
K F J K S R F M N R T W R R U
R Í Ö L C H C A A A I Ö U E P
A L R O M U M D M N V V D X I
N J V F M A O A F T L Z L S K
N K I I P P N Y S Ö M E A J S
U N L U W R Q Ó T R N C I Y L
T T A X A L J K X U R U E K I
L K E B E R Á E M E G X Z D T
E F T O B K G Q X T F V H O C
S X P H S D S D R L W G Y P Q
Tjörvi
Barnamat
Brjóstvörn
Gamanleik
Kaupaman-
ninum
Lífrænt
Seltunnar
Snagar
Sprænt
Tilskipuninni
Orðarugl
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann neðan? Já, það er
hægt ef sami bókstafur kemur
fyrir í báðum orðum.Hvern
staf má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa
orðum og nota eingöngu
stafi úr textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A Á F I I N S T
S K A R T G R I P
G
I
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Þrautir
Sudoku 5
Krossgáta<
Lárétt1afmæli6þrá9ljós10mávur12vaska14sæki15eð16ufsi18grá20rá21rak23afferma26
arka27una29alla31róður33sólu34afurð35sniðu36árla
Lóðrétt1alveg2fjaðra3mós4æsku5im6þvæ7rukka8ári11ási13afrek17sárara19áfalli21rauður
22kvarða24frauð25gass28nurl30lón32ófá
Stafakassinn
ÁSA NIT AFI
Fimmkrossinn
PRAKT GRASI