Morgunblaðið - 15.06.2022, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 2022
Eyþór Arnalds, fv. oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur ekki misst
áhuga á stjórnmálum og ræðir úrslitin í borgarstjórnarkosningum og hvern-
ig meirihluti varð úr. Hann telur að þar hafi ákall kjósenda verið hunsað.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Ekki góð úrslit fyrir borgarbúa
Á fimmtudag: S 3-10 m/s, skýjað
með köflum og víða skúrir, einkum
á S- og V-landi. Yfirleitt bjart á NA-
landi en þokubakkar við sjávarsíð-
una. Hiti 8-18 stig, hlýjast inn til
landsins NA-til. Á föstudag (lýðveldisdaginn): A-læg átt, 5-10 og rigning með köflum,
einkum S- og A-lands. Snýst í norðlæga átt seinnipartinn. Hiti 8-15 stig.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Meistarinn – Ernst Bill-
gren
13.30 Útsvar 2011-2012
14.35 Söngvaskáld
15.25 Tónatal – brot
15.30 Í garðinum með Gurrý II
16.00 Sögur frá landi
16.30 Nýjasta tækni og vísindi
17.00 Orlofshús arkitekta
17.30 Orðbragð
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tölukubbar
18.06 Hrúturinn Hreinn
18.13 Lundaklettur
18.20 Skotti og Fló
18.27 Lestrarhvutti
18.34 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
18.45 Lag dagsins
18.52 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Upp til agna
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lífið í Írak
23.20 Brot
00.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
14.00 The Block
15.00 How We Roll
15.25 Ræktum garðinn
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Ray-
mond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
19.10 Kenan
19.40 The Neighborhood
20.10 George Clarke’s Old
House, New Home
21.05 Chicago Med
21.55 Rules of the Game
22.55 Nánar auglýst síðar
22.55 Love Island
23.40 The Late Late Show
00.25 Tell Me a Story
01.10 The Rookie
01.55 Impeachment
02.40 NCIS: Hawaii
03.25 Love Island
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.10 Skreytum hús
08.25 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 Manifest
10.10 Shipwrecked
11.00 MasterChef Junior
11.40 Matargleði Evu
12.05 Um land allt
12.35 Nágrannar
13.00 Ísskápastríð
13.35 Gulli byggir
14.10 Flúr & fólk
14.30 The Cabins
15.15 Framkoma
15.50 Múslimarnir okkar
16.35 Fósturbörn
17.00 Last Week Tonight with
John Oliver
17.40 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísland í dag
19.05 Æði
19.25 Backyard Envy
20.10 The Good Doctor
20.50 The Teacher
21.40 Gentleman Jack
22.50 The Blacklist
23.30 Girls5eva
24.00 NCIS: New Orleans
00.40 The Sinner
01.25 Animal Kingdom
02.10 The Mentalist
02.50 Manifest
03.35 Shipwrecked
04.20 The Cabins
18.30 Fréttavaktin
19.00 Markaðurinn
19.30 Saga og samfélag
20.00 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Með kveðju frá Kanada
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
20.00 Þegar (e) – Cynthia Anne
20.30 Sveitalíf – Starrastaðir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónskáldin með eigin
tónum.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Samfélagið.
21.35 Kvöldsagan: Mávahlát-
ur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
15. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:57 24:00
ÍSAFJÖRÐUR 1:34 25:34
SIGLUFJÖRÐUR 1:17 25:17
DJÚPIVOGUR 2:12 23:44
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og skúrir, einkum sunnan- og vestanlands, en
lengst af þurrt norðaustantil.
Hiti 8 til 20 stig að deginum, hlýjast norðaustantil.
Á föstudagskvöldum
er annaðhvort Séra
Brown, Barnaby, Poi-
rot eða Vera í sjón-
varpinu. Það er gott að
geta treyst á eitthvað.
Við mamma erum
hrifnastar af Veru
enda ráðskonurass
eins og við tvær.
Midsomer Murders
með Barnaby þótti
okkur alltaf ágætir en
miðað við öll morðin er erfitt að ímynda sér að
einhver sé eftirlifandi í enska smáþorpinu. Það er
kannski ástæðan fyrir því að þættirnir eru ekki
sýndir lengur. Þeir straujuðu allt þorpið. Séra
Brown er fullmikill sérvitringur fyrir okkur og
skeggið hans Poirots einum of tilgerðarlegt.
Vera kemur til dyranna eins og hún er klædd, í
mosagrænni kápunni, með hatt, rauðan trefil og
örlitla skeifu. Með bragðaref úr Vesturbænum
skiptumst við mamma á að kalla upp hver við
höldum að sé morðinginn þá stundina eins og óðir
fótboltaaðdáendur með veðmál í gangi. Kærastinn
situr stilltur í sófanum og fylgist með. Hann veit
að það þýðir ekkert að koma með aðra tillögu að
áhorfsefni, Vera er í sjónvarpinu. Vera er full-
kominn endir á erfiðri viku. Þættirnir enda alltaf
á niðurdrepandi nótum og það hefði nánast verið
betra ef Vera hefði ekki leyst ráðgátuna. Uppá-
haldspersóna þín er á leiðinni í lífstíðarfangelsi og
þú þunglynd inn í helgina.
Ljósvakinn Jóna Gréta Hilmarsdóttir
Ráðskonurass á
föstudagskvöldum
Vera Kemur til dyra eins
og hún er klædd.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Yngvi Ey-
steins Yngvi spilar
betri blönduna af
tónlist síðdegis á
K100.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ferðamenn sem heimsækja landið
um þessar mundir stoppa lengur,
eyða meiru og skilja meiri verð-
mæti eftir sig heldur en fyrir
heimsfaraldur. Þetta staðfestir Jó-
hannes Þór Skúlason, fram-
kvæmdastjóri Samtaka ferðaþjón-
ustunnar, í morgunþættinum
Ísland vaknar á K100. Hann segist
búast við að hver ferðamaður skili
ferðaþjónustunni hlutfallslega
mun meira virði í ár en árið 2019.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Eyða meiru og
stoppa lengur
á Íslandi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 21 heiðskírt
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 22 heiðskírt Madríd 38 heiðskírt
Akureyri 13 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 28 rigning
Egilsstaðir 17 heiðskírt Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 31 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 24 heiðskírt Róm 29 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað París 26 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 17 rigning
Ósló 21 alskýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 23 heiðskírt
Kaupmannahöfn 18 alskýjað Berlín 20 heiðskírt New York 24 súld
Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 23 léttskýjað Chicago 33 léttskýjað
Helsinki 16 léttskýjað Moskva 17 rigning Orlando 32 heiðskírt
DYk
U