Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 11.03.2022, Blaðsíða 1
hörður ólafsson fagstjóri lækninga og Dagný hængsDóttir svæðisstjóri heilsugæslu mosfellsumDæmis Opnar 29. mars • Í tvöfalt stærra húsnæði • Nútímalegri stöð eftir 20 ár í Kjarna Ný heilsugæslustöð opnar í Sunnukrika í lok mánaðar MOSFELLINGUR N1 Langatanga 1a Mosfellsbæ ALLA LEIÐ Við sjáum um dekkin Pantaðu tíma á n1.is R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 3. tbl. 20. árg. fimmtudagur 11. mars 2021 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Dagbjört Vatnsdal Brynjarsdóttir félagsforingi Mosverja Lærði að lifa í náttúrunni, elska hana og virða 24 Vefútgáfawww.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll Kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Tröllateigur - frábær staðsetning Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr á stórri fallegri lóð. Eignin er skráð 233,9 m2, þar af íbúðarhlutinn á tveimur hæðum 175,4 m2 og bílskúrinn 58,5 m2. Eignin stendur á glæsilegri 1.781,5 m2 lóð með stóru bílastæði og tveimur timburveröndum. Góð staðsetning. Stutt í verslanir og alla helstu þjónustu, skóla, sund og íþróttamiðstöðina að Varmá. V. 98,7 m. Fylgstu með okkur á FacebookHeilsugæsla Mosfellsumdæmis vinnur nú að því að flytja starfsemi sína úr Kjarnanum í Sunnukrika og ráðgert er að opna á nýjum stað mánudaginn 29. mars. Heilsugæslan hefur verið starfrækt í Kjarnanum í um 20 ár, frá því íbúafjöldi var um 5.000, þar til nú þegar bæjarbúar eru að verða 13.000. Það er því ljóst að húsnæðið sem nú þjónar umdæminu, 700 m², er löngu sprungið. Nýja stöðin verður hins vegar 1.220 m² og mun gjörbylta allri aðstöðu. „Það er ekki hægt að líkja þessu saman. Stöðin verður öll nútímalegri og vinnuaðstaða fyrir starfsfólk og aðkoma fyrir skjólstæðinga verður allt önnur. Þetta verður líklega flottasta heilsugæslan á landinu og það er mikil til- hlökkun í okkar herbúðum,“ segir Dagný Hængsdótt- ir svæðisstjóri Heilsugæslu Mosfellsumdæmis. 6

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.