Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 70

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 70
70 er að dreífa og nota. Um notkun og verkanir gildir hið sama og um Kalksaltpétur. Brennisteinssúrt ammoníak. í þeim áburði eru 20,8% af köfnunarefni. Eins og nafnið bendir til, er það ammoníak. Verkanir þess eru því seinni og nokkuð minni heldur en verkanir saltpéturs. Brennisteinssúrt ammoníak á bezt við kalkríkan jarðveg, því að þegar til lengdar lætur eyðir það nokkuð kalkinu, sem er í jarð- veginum. Tröllamjöl er köfnunarefnisáburður, sem þó er mest notaður til þess að eyða mosa og illgresi. í því eru 20%% köfnunarefni og 60% kalk. Áburðarverkanir þess eru seinar og langdrægar. Fosf.órsýruáburður. Superfosfat er aðaltegundin sem hér er notuð. í því eru 18% af fosfórsýru. Nokkrar líkur eru til þess að fyrir komandi vor verði flutt inn svokallað Þrífosfat. í þvi eru vanalega um 48% af fosfórsýru. Það er því mjög sterkur áburður og verður að skammta áburðarmagn og vanda dreifingu þess eftir því. Kaliáburður. Kali 40 % er mest notað við alla algenga ræktun. í því er ofurlítið af klóri, sem getur haft skaðleg áhrif á tómata og jafnvel kartöflur. Sé það notað í kartöflu- garða, er því betra að bera það á nokkru áður en sett er niður. Klór-kali. í því eru 56% kali. Þótt nafnið bendi til þess, að í því sé mikið af klóri, er það eigi svo. Það er hlut- fallslega minna af klóri í Klórkalí heldur en í Kalí, 40%. Um notkun þess gildir hið sama og um notkun 40% kalí, nema að taka tillit til styrkleikans. Brennisteinssúrt kalí. í því eru vanalega um 48% af kalí. Það er svo að segja klórlaust og því notað við tómataræktun og stundum í kartöflugarða, þótt það sé dýrara heldur en venjulegt kalí 40%. Algildur áburður. Nitrophoska 14% : 14% : 18%, er notaður við alla algenga ræktun, Efnainnihaldið er 14% köfnunarefni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.