Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 107

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 107
107 10 kg. síldarmjöl (létt saltað), 5 — fiskimjöl, 5 — kjötmjöl, 1 kg. af fóðurblöndunni = 1 fóðureining og inniheldur 170 gr. af meltanlegri eggjahvítu. Grænfóður eða grænmeti er nauðsynlegt í hænsnafóðrið (nýslegið niðurbrytjað gras — gott hey eða jafnvel vothey að vetrinum — gulrófur, grænkál o. s. frv.). Kornið á ekki að vera undir 50 gr. handa hverjum fugli á dag. Álíka skammtur af alhliða mjölfóðurblöndu er lágmark, en í mörgum tilfellum eru hænsnin látin eta mjölið eftir vild. Mjölið má spara mjög með því að fóðra hænsnin á undanrennu og kartöflum. Undanrennan er þá gefin „þykk súr“ (látin súma á heitum stað), 80—100 gr. er góð- ur skammtur, en má vera meira. Skyr (súrt) gerir sama gagn. Kartöflurnar má gefa hráar, en bezt er að sjóða þær, merja þær síðan og blanda þeim saman við mjöl- fóður og vatn (eða undanrennu) þar til það verður að stökku deigi. Hænsnin skulu ætíð hafa aðgang að hreinu drykkjar- vatni, sandi og brenndum og muldum beinum. Á vetuma ætti auk þess að blanda í fóðrið ofurlitlu af þorskalýsi — ein matskeið á dag handa hverjum 25 fuglum. Hvort sem hænsnunum er gefið tvisvar eða þrisvar á dag, skal það alltaf gert á sama tíma. UM LOÐDÝRAELDI. Eftir H. J. Hólmjárn. 1. Athugið að loðdýrin eru höfð í haldi alla æfina og geymd í litlum búrum. Þau geta því ekki bætt það upp, sem aflaga fer í fóðrun og hirðingu, með frjálsræði á sumrum í góðum högum eins og annar búpeningur. 2. Hreisnið öll óhreinindi daglega úr búmm og kössum. 3. Þvoið matarílátin eftir hverja máltíð og kjötkvömina eftir hverja notkun. 4. Gefið dýrunum aldrei úldið eða skemmt fóður. Sér- staklega ber að varast kjöt og fisk, sem hefir legið í kös. Látið kjöt og fisk hanga frítt þar sem loftið leikur um það, eða hraðfrystið það alveg nýtt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.