Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 111

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 111
111 Mannfjöldinn í verzlunarstöðum með fleirum en 300 íbúum var sem hér segir: Kefiavík 1271 Hólmavík ... 319 Akranes 1805 Blönduós ... 326 Borgarnes 602 Sauðárkrókur 944 Sandur 431 Ólafsfjörður 731 Ólafsvík 443 Dalvík 308 Stykkishólmur 623 Hrísey 330 Patreksfjörður 711 Húsavík 1004 Þingeyri í Dýrafirði .. 398 Eskifjörður . 691 Flateyri í Önundarf. 433 Búðareyri í Reyðarf. 324 Suðureyri í Súgandaf. 333 Búðir í Fáskrúðsfirði 547 Bolungarvík 596 Stokkseyri .. 476 Hnífsdalur 289 Eyrarbakki .. 575 Samtals 14221 Sé mannfjöldinn í þessum verzlunarstöðum dreginn frá mannfjöldanum í sýslunum, verður mannfjöldi sveit- anna 47884. Af öllum mannfjöldanum í landinu í árslok 1939 voru karlar 59476 en konur 60788. Koma þá 1022 konur á móts við hvert þúsund karla. BYGGINGAR. Eftir Þóri Baldvinsson. Flestar byggingar til sveita eru nú gerðar úr stein- steypu. Margar þeirra eru reistar fyrir lán, sem veitt eru til mjög marga ára og verða byggingamar ásamt jörð- unum að vera trygging fyrir þeim lánum. Af þessum ástæðum gera lánsstofnanir mjög harðar kröfur um það, að byggingamar séu traustar og endingargóðar, og skiptir það mjög miklu máli, að steinsteypan sé úr traustum efnum, rétt blönduð og rétt með farin. Hirðuleysi í þess- um efnum og smávægilegur spamaður getur valdið því, að hús, sem hefði að öðru leyti haft alla möguleika til þess að vera hin bezta bygging, verði ómynd og hrörni langt um aldur fram. Óvandvirkni getur einnig svift menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.