Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 86

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 86
86 LEIÐARVÍSIR UM FÓÐRUN OG HIRÐINGU MJÓLKURKÚA. Eftir Pál Zdpfioníasson. 1) Viðhaldsfóður kýrinnar fer eftir stærð hennar, hve langt er síðan hún hélt fangi, hvernig fjósið er, hirðingin o. fl. Meðalstór íslenzk kýr þarf um 7 kg. af töðu á dag í viðhaldsfóður, og að auki eitt til tvö kg. af töðu síðustu 4—5 mánuði meðgöngutímans. 2) Afurðafóðrið er misjafnt og fer eftir mjólkurmagn- inu og því hve feit mjólkin er. Ennfremur eftir styrk- leika meltingarfæranna, en af því leiðir að kýr nota sama fóður misvel. 3) Sé þungi og fitumagn mjólkurinnar þekkt, má finna hvað meðalkýrin þarf í afurða- og viðhaldsfóður eftir töflu þeirri, er birt er á bls. 88. í fremsta dálki er fitu- prósentan hlaupandi á 0,2%, en út undan henni dagsnytin í kg., og sést þá niður undan nythæðinni, hve kýrin þarf mikið fóður yfir daginn. Dæmi: Fitumagnið er 3,5 og dagsnytin 10 kg. í fjórðu línu er fitan 3,4—3,6 og í þeirri línu er talan 9,5 í sjötta og 10,8 í sjöunda dálki. Niður undan sjötta dálk stendur 7, og sjöunda 8 og þarf því þessi kýr milli 7 og 8 kg. töðu á dag í afurðafóður, auk 7 kg. til viðhalds, eða alls 14—15 kg. eins og tölurnar neðst í sjötta og sjöunda dálk sýna. Dæmi: Fhan í mjólkinni reynist 3,1% og kýrin mjólkar 20 kg. á dag. Að fóðurþörf þessarar kúar ber að leita svo á töflunni. Fitan 3,00—3,20 er í annari línu, í þeirri línu er nythæðin næst 20 í þrettánda dálki, en niður undan honum sézt að kýrin þarf á dag 15 kg. af töðu og að auki 3 kg. af fóðurbæti, eigi hún að geta haldið nytinni á sér. Töfluna má líka nota til þess að átta sig á hvort kýr skilar eðlilegri nyt, miðað við það, sem henni er gefið, en geri hún það ekki, má ætla að eitthvað sé að og þarf þá að athuga hvað það er og laga það. Öll er taflan miðuð við það, að taSan sé góð. 4) Stórar kýr þurfa meira viðhaldsfóður en litlar, og 7 kg. eru miðað við 350 kg. þunga, en það er sem næst meðalþungi á okkar kúm. Kýr í köldum fjósum þurfa meira viðhaldsfóður en kýr, sem eru í hlýjum, loftgóðum fjósum, (14—18° C.). Hirðingin hefir áhrif á viðhalds- fóðrið þannig, að sé hún mjög slæm, verður það meira.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.