Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 76

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 76
76 á þær og dregur úr mótstöðuafli þeirra gegn sjúkdómum, kælir jarðveginn, veldur misþroskun og rýrir og spillir uppskerunni á margan hátt. Illgresi p-etur verið margskonar, bæði fjölærar og ein- ærar tegundir. Mest kveður hér að arfategundum — haug- arfa og hjartarfa. Þessar tegundir eru báðar einærar, að því undanskildu, að ungar plöntur, sem ekki ná að þroska fræ að haustinu geta lifað til næsta vors og þroskað þá fræ. Arfinn veldur mestu tjóni í görðum og 1. árs sáðsléttum. Helztu ráðstafanir gegn illgresinu eru: 1. Heppilegur ræktunarundirbúningur og jarðvinnsla. Jarðvegurinn þarf að vera myldinn, hæfilega þurr og frjór. 2. Sáðskipti. Vegna þess að hirðing garðjurtanna er misjafnlega auðveld, en heppilegt að rækta ekki sömu tegund mörg ár samfleytt á sama stað. Áburður notast þá betur og ásigkomulag jarðvegs verður hagkvæmara. 3. Eyðing illgresisins með áhöldum. Sú hirðing sáðlanda á yfirleitt að framkvæmast í þurrki — helzt sólskini — og meðan illgresisjurtirnar eru smáar og veikbyggðar. a. Sáðlönd og garða má herfa á haustin að lokinni uppskeru. Eyðile—iast þá ungar arfaplöntur og arfa- fræ fær skilyrði til spírunar. b. Sömu sáðlönd má svo herfa í sama tilgangi á vorin einu sinni eða oftar, áður en sáð er eða sett niður. c. Kartöflugarða má herfa með illgresisherfi, einu sinni til tvisvar, frá því sett er niður og þar til kartöflunar koma upp. d. Eftir að komið er upp í matjurtagörðum, má hreinsa milli raða með arfasköfu eða arfaplóg, en með arfa- jámi milli grasa í röðunum. e. í kartöflugörðum má hreykja þegar grasið er 20—30 cm. hátt og eyðist þá mikið af illgresi eða tefst í vexti. 4. Jurtadrepandi efni má nota til að eyða illgresi, en ekki verða þau notuð í matjurtagörðum eftir að matjurtimar era komnar upp. Af slíkum efnum má helzt nefna Trölla- mjöl. 'Því má dreifa yfir kartöflugarða áður en kartöfl- urnar koma upp og yfir kornakra nokkru eftir að komið er komið upp. Þvx á uð dreifa eftir regn eða dögg, meðan arfinn er votur, en þegar útlit er fyrir þurrviðri. Á kom- akra era notuð 150—200 kg. pr. ha. Líklega nokkru meira í kartöflugarða. Það þarf að athuga að Tröllamjölið er köfnunarefnisáburður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.