Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 90

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 90
90 gæta hreinlætis til þess að alvarlegt tjón geti ekki af hlotizt. Júgurbólga lýsir sér þannig, að júgrið þrútnar, verður viðkvæmt og samtímis breytist mjólkin í veika kirtlinum, oftast fær kýrin hitasótt, missir lyst og jórtur, geldist og líður sýnilega illa. Til þess að eyða bólgunni, eru heitir sápuvatnsbakstrar hentugasta og bezta ráðið. Takið hálfa fötu af heitu vatni (það heitu, að þið þolið að vinda stykki upp úr því), hreint léreftsstykki og stangasápu og baðið júgrið (veika kirtilinn) up úr vatninu, nuddið júgrið með hægð ofan frá og niður að 'spenanum; eftir að hafa baðað júgrið í 15— 20 mínútur, er það mjólkað eins vel og hægt er. Endur- takið böðin og mjaltir á klukkutíma fresti þar til bólgan er horfin. Venjulega er hægt að lækna júgurbólgu mjög fljótt, á 12—14 tímum, ef þessi aðferð er notuð og fljótlega hefir verið tekið eftir að kýrin var að veikjast. Ef ekki tekst að lækna júgurbólgu strax, verður að nota júgurbólguáburð til þess að eyða henni. Varast skal að láta kulda koma að júgrinu, því er gott að þekja það með hlýjum ullardúk. Bezta ráðið til að koma í veg fyrir júgurbólgu, er að gæta hreinlætis í hirðingu kúnna, júgrin eiga að vera hrein og þurr, hendur mjaltarans hreinar. Batni veikin til fulls, fer kýrin aftur að éta og jórtra, eymslin í júgrinu hverfa, mjólkin fær aftur eðlilegt útlit og kýrin kemst í þá nyt, sem hún var í áður en hún veikt- ist. Eftir júgurbólgu myndast stundum hersli, þrimlar, harðir eitlar og ber í júgrinu, en kýrin virðist að öðru leyti heilbrigð. Hægt er að fá kýr með þrimla í júgri jafngóðar, með því að mjólka þær vel og nudda júgrið á geldstöðutímanum. Kýr með júgurbólgu og skemmd júgur á ávallt að mjólka síðast og aldrei ofan í básinn, eða saman við aðra mjólk. Stálmi. Bólga sú, sem alltaf kemur í júgur kúnna fyrir og um burðinn, kallast stálmi, sérstaklega ber oft mikið á stálmabóleu í fyrsta kálfs kvígum. Stálmabólga er sjaldn- ast heit eða viðkvæm, en oft deigkennd, svo að fingraför sem koma við þrýstingu á júgrið, haldast lengi á eftir. Mjólkin er eðlileg broddmjólk. Stálmabólga er enginn sjúkdómur, en orsakast af þvi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.