Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 106

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 106
106 dagsins má hreinsa eggskurnið úr hreiðrinu, en hæmma og ungana liggur ekki á að flytja fyrr en á 23. degi. Eigi fleiri en ein hæna að unga út, er sjálfsagt að láta þær allar unga út í einu. Uppeldi unganna verður einfaldast, er ungarnir fylgja hænunni fyrstu 1%—2 mánuðina. Fyrst sé hænan með ungana höfð inni —• t. d. á afviknum stað í fjósi — en sé tíðarfar gott, mega ungarnir fara að koma út er þeir eru tveggja til þriggja vikna gamlir og má þá útbúa ofurlitinn skúr handa þeim. Fóðrun unganna. Fyrstu 30—40 klukkustundirnar eftir að ungamir koma úr eggjunum, fá þeir ekkert fóður, en aðeins ylvolgt drykkjarvatn. Fyrstu vikuna er bezta fóðrið harðsoðin egg, brytjuð smátt niður (einnig skurnið) og blandað saman við örlítið af haframjöli og niðurbrytjuðu grasi, ofurlitlu af fínum sandi stráð yfir. Úr því er ungunum gefinn góður matar- úrgangur, svo sem kartöflu- og fiskleifar, ungafóður- blanda, sem fæst nú í mörgum verzlunum o. s. frv. Síð- an er hægt að smáfæra sig upp á skaftið og er þeir eru 3—4 mánaða gamlir, éta þeir sama fóður og fullorðnu hænsnin. í fyrstu á að gefa ungunum oft á dag, en aðeins lítið :i einu, eða aldrei meira en þeir ljúka á stuttum tíma. Fóðrun hœnsnanna. Hænsnin framleiða tiltölulega mikl- ar afurðir, en neyta mjög takmarkaðs fóðurs. Það er því nau^synlegt að fóðrið sé næringarríkt og að það hafi inni að halda nægilega mikið af öllum fóðurefnum, er hæn- urnar þurfa til afurða sinna. Aðal hænsnafóðrið verður kom og mjölfóðurblanda. Kornið getur verið bygg, hafrar, mais eða hveiti, en bezt er að gefa tvær eða fleiri af þessum korntegundmn i blöndun. Mjölfóðurblandan getur verið sett saman á marga vegu, en það verður að gera þá kröfu, að hún sé alhliða, þ. e. a. s. það má engin þau efni vanta í blönduna, sem hænsn- unum eru nauðsynleg og þau ekki fá á annan nátt, og hún verður að vera blönduð í réttum hlutföllum. Dæmi um alhliða mjölfóðurblöndu: 35 kg. maismjöl, 30 — haframjöl, 15 — hveitiúrgangsmjöl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.