Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 92

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1941, Blaðsíða 92
92 Til þess að fullnægja þessum kröfum, kemur margt til greina. Kýrnar mega eigi vera haldnar neinum sjúkdómi, er geti smitað mjólkina. Þær þurfa að hafa gott fóður, þvi fóðrið hefir mikil áhrif á gæði mjólkurinnar. Ágætar bendingar um fóðrun kúa er að finna í fóðurfræði Hall- dórs Vilhjálmssonar. Áríðandi er að kýrnar hafi góða sumarhaga, helzt með valllendisgróðri, en í slíkum gróðri eru öll þau næringarefni, sem kýrin þarfnast, þar á meðal gnægð bætiefna, en í vetrarfóðrinu er hins vegar oft skortur á bætiefnum. Kýrnar þurfa að vera í loftgóðum og björtum fjósum, það barf að hirða þær vel, bursta þær og þvo svo að aldrei sjáist á þe'm óhreinindi. Fjósamaður og mjaltafólk þarf að vera heilbrigt. Ef þetta fólk gengur með smitandi sjúk- dóma, er það hinn mesti háski fyrir almenning, sem neyt- ir mjólkurinnar. Fólkið, sem vinnur við hirðingu og mjalt- ir kúnna, verður að ganga í hreinum fötum og þarf auk þess að vera þrifið að eðlisfari. Starf fjósamannsins er vandasamt og ábyrgðarmikið. Hann þarf að gefa nánar gætur að öllu því er varðar heilsu og vellíðan kýrinnar, holdafar hennar, fóðurþörf og nyt. Hann þarf að gefa kúnni nóg af góðu drykkjarvatni, láta hana vera þurra og hreina og loftræsta fjósið svo vel sem unnt er. Mjólkina þarf að bera burt úr fjósinu og setja hana til kælingar strax og mjöltum er lokið. Kælingin þarf helzt að fara fram i rennandi vatni, og er áríðandi að kæli- vatnið nái lítið eitt hærra upp á mjólkurbrúsana heldur en yfirborð mjólkurinnar. Sé þess ekki kostur, að hafa rennandi vatn, þá er gott að nota ísvatn, sé ís fáanlegur til þeirra hluta. Sé hvorugt þetta fyrir hendi, þá skal reyna að kæla mjólkina í útihjaili, þar sem brúsarnir eru varðir fyrir sól, en þar sem dragsúgur getur leikið um þá á alla vegu. Við flutning á mjólkinni og alla meðferð á mjólkurbúunum, þarf að viðhafa hið mesta hreinlæti. Fötur og mjólkuráhöld skulu ætíð hreinsuð með bursta og kalkvatni, en að lokum með sjóðandi vatni og síðan sett til þerris. Munið, að fyrsta flokks mjólkurvörur íást aðeins úr gallalausri mjólk. Mjólkin er hin ágætasta fæða, sem hver maður ætti að neyta af 1—2 lítra á dag. 1 líter af mjólk er talið að samsvari að næringargildi: 12 eggjum, eða 536 gr. af nautakjöti, eða 1015 gr. af heilagfiski.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.