Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Blaðsíða 107

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1942, Blaðsíða 107
107 vera sæmilega hlý og trékklaus, en með góðri loftræst- ingu. Það er þó talið skaðlaust, þó að hitinn í hænsna- húsinu komist ofan í frostmark, ef húsið er loftgott og rakalaust. Heitt, saggafullt loft er mjög óhollt hænsnum og ættu menn því að varast að hafa hænsnin í fjósi. Gólf- ið á að vera stráð spónum eða mómold og skipta á því vikulega. Hirðingin að öðru leyti er mest fóðrunin. Hana þarf að framkvæma að minnsta kosti tvisvar á dag — kvölds og morgna — og helzt alltaf á sama tíma. Hænsnin eru ótrúlega nösk á tímann og eggjatalan lækkar oft ótrúlega ef þeim er gefið stundu seinna en venja er. Efnabreyting- in í líkama hænunnar, úr fóðri í egg, er furðu hröð, en það sem þau geta etið í einu mjög takmarkað. Þess vegna er heppilegt að láta fóðurtrog með varpfóðurblöndu standa hjá hænunum, svo þær geti etið þar af er þær lystir. Auk fóðurblöndunnar þarf hænan sem svarar 50—70 gr. af korni á degi hverjum og er því stráð á gólfið og þær látnar hafa fyrir því að tína það upp. Af algengum korntegundum er hveitikorn bezt til hænsnafóðurs, en auk þess eru hafrar, bygg og maís mjög vel nothæft og gott fóður og oftast er tveimur eða fleiri af þessum korntegundum blandað saman. Rúgur er ó- hollur og lítt hæfur til hænsnafóðurs. Varpfóðurblandan þarf að vera samsett eftir vissum reglum, og er því hentast fyrir bændur að kaupa hana tilbúna. Nokkur verzlunarfyrirtæki hér í Reykjavík hafa fengizt við að blanda varpfóður, en það hefir í flestum tilfellum reynzt mun lakara en erlendar blöndur, enda er það oftast mjög ósamstætt, svo að maður freistast stund- um til að halda, að þar sé bara hrært saman því sem til er í það sinn, án þess að tekið sé nægilegt tillit til þess, hvernig varpfóðurblanda þarf að vera. Meðan ekki er úr þessu bætt, verður því að mæla með erlendri fóðurblöndu. Auk þess, sem hér er nefnt, má einnig gefa hænsnunum hverskonar matarúrgang, þó er varasamt að gefa þeim leifar af krydduðum mat, að minnsta kosti á þeim tíma, sem eggin eru notuð til útungunar. Kryddið eyði- leggur frjóvgun eggsins. Súr imdanrenna (látin súrna á heitum stað), er ágætt hænsnafóður og ættu þeir, sem framleiða smjör og eru i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.