Bræðrabandið - 01.06.1946, Síða 1

Bræðrabandið - 01.06.1946, Síða 1
\\Wl///// ////MW\\ KÆRLEIKI KR/SrS KNÝR OSS/ 15. árg. Keykjavík, 2. árfj. 1?46 'Nr. 2 . HVERNIG L E S I Þ 0 ? ' Lesa má Eiblíuna spjalda é milli og elska þó eigi boðorð heijnar. Sumir lesa af skyldurækni örlítið 'í henni á .viku . hverri, en þá langar ekki t'il að læra. Margá vantar iðni við lestur Biblíunnar - þeim finnst þá vanta tíma. ■ Aðrir lesa frásagnir ritningarinnar um misheppnuð stríð, og h.eppnaða sigra yfir voldugum herjum. Einn les í von um ,að 'finna f jölda mótsagan é meðan að öðrum finnst hún ekki tala til 'sín. lœri- Sumir lesa Biblíuna eins og þeir væru/mexstarar ^hennar, en vilja sjálfir ekkert af henni læra. Lestu ritninguna me'ð' bæn til höfundar hennar, þá mun hún vísa þér veg til lífsins. Það, sem spámenhirnir skrifuðu,' ér stáðfest af Kristi'og postulunum. Byggðu ekki á boðum þessa heims, heldur á ritning- unni og höfundi hennar.

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.