Bræðrabandið - 01.06.1946, Síða 7

Bræðrabandið - 01.06.1946, Síða 7
- 7 - sé öáin fyrir rúmum aldarfjórðungi, talar líf hennar í hinum mörgu athyglisverðu hókum, er hún hefur skrifað. Það er til- gangur minn, að beina huga hinna ungu vina að bókum 'þessum, svo að þeir mættu skilja, að höfundur þeirra var ekki harð- ráð persóna, né fráhrindandi sérvitringur, heldur var hún blíð, full samúðar' og átti yfir öllum þeim eiginleikum að ráða, sem nafnið "móðir" krefst. Það voru forréttinöi mín tveimur árum áður en E.G. White öó, að dvelja étta mánuði á heinili hennar, Sem meðlim meðal vor ag er eg hrifinn af að nefna hana blátt áfram hrif- inn af að nefna hana systir White, en er eg vísa til bóka hennar,frá ræðustólnum eða í ritmáli, nefni eg hana Ellen Ganld White. Eg hafði séð hana við og við á síðari árum æfi henn- ar é opinberum samkomvim, ráðstefnum og kennaramótum. Eg hlustaði á margar athyglisverðar ræður hennar. Hún var mál- snjöll. Framburður hennar og áherslur vöktu sérstaka athygli Framburður hennar bar vott um öjúphyggnar hugsanir. Hljóm- mikil söngrööd hennar leið eins og klukknahljómur út yfir mannfjöldann með hjartnæmri fræðslu og heilagri gleði. Það var þó ekki fyrr en eg óvart varð einn á meðal f jölskyldunnar, að eg kynntist raunverulega hin-um innilega, samúðarríka anda, sem ríkti í hjarta þessarar algildu móður í ísrael. Eg var henni raunverulega ókunnur, þrátt fyrir þó mér gæfist kostur á að vera þar sem gestur til að notfæra mér hið umfangsmikla skjalasafn hennar, þar sem eg skrifaði upp ákveðin efni. Samanborið við hana var eg ungur maður, aðeins þrítugur og átti þrjú ung börn. Þegar eg les í bókum hennar hvernig við eigum að um- gangast tilfallandi gesti, rifjast upp fyrir mér hvers eg verð aðnjótandi á heimili hennar. Eg get ekki annað sagt, en að það sé raunhæft henni til handa, sem hún skrifar um vorn elskaða Meistara. Það sem hann kenndi öðrum, iðkaði hann sjálfur. Og meira en það, því að það sem hann kenndi, það var hann. Orð hans greinöu ekki einungis frá lífsreynsl- \am hans, helöur einnig lyndiseinkunn hans. Hann kenndi ekki aðeins Sannleikann, heldur var harm sjálfur Sannleikurinn.. Það var þetta, sem gaf starfsemi hans kraft. Aðeins eitt einkasamtal átti sér stað okkar í milli, meðan eg dvaldi á heimili hennar, og af því man eg aðeins BBIBHABANDI Ð

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.