Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.08.1962, Qupperneq 4

Bræðrabandið - 01.08.1962, Qupperneq 4
Bls. 4 - BrsSrabandið - 7.8,*62 ^Mjnning Systir GU2BÍ ELlASDÓITIR andaóist í sjúkrahási Vestnannaeyja 18. júní og var jarösungin frá Aöventkirkjunni í Vestnannaeyjun 25« júní. Systir Guöný var neöal hinna fyrstu, sen fylgdu boöskap okkar í Vestnanna- eyjun, og hefur hún og eiginnaöur hennar, Kristján Þðröarson, ávallt veriö neöal hinna traustu neölina safnaöarins í Vestnanna- eyjun. Þegar slíkar persðnur lcveöja, er djúp saknaöarkennd skilin eftir hjá okkun öllun. Guöný nöraöist ekki, er hún sá dauöann nálgast. Hún fagnaöi þeirri hugsun, aö vinir bennar og nttingjar nyndu þá kona í lcirkjuna og heyra þann boöskap, sen veitti henni sjálfri friö og hugsvölun til hinztu stundar, Börn þeirra hjðna geröu útförina hina viröulegustu. Pjöldi safnaöarsystkinc og vina fylgdu, Tveir synir hennor voru fjar- verandi, annar í Dannörk, hinn vegna sjúkleiks. UndirrLtaöur frankvcandi greftrunina. Jðn Jðnsson og kona hans önnuöust söng og organleik. Guö blessi og huggi ástvini hinnar látnu systur. Blessuö sé ninning hennar. T _ J«G. Systir JÓNÍNA REBEKKA HJÖRLEIFSDÓTTIR andaöist í heimabyggö sinni hinn 11. júní 1962, Jðnína var fædd 11. névember 1886 aö Niípi, Berufjarðarströnd. Heimili hennar var löngum aö Lögbergi, Djiípavogi. Hún var innrituö í söfnuö okkar 20. maí 1939 - en þann dag var hiín skírö af br. Olsen. Hún hafi því tilheyrt söfnuöinum í rúmlega 23 ár, er hiín lézt. Ekki var már mikið kunnugt um heimilishagi Jónínu, en af einu þekkti eg hana vel - öllum þeim fjölda bráfa, sem már bármst frá henni - en þessum bréfum fylgdu jafnan blessunarðskir og fyrirbænir fyrir starfinu og starfsmönnunum, og að auki stærri og

x

Bræðrabandið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.