Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.08.1962, Blaðsíða 6
Bls. 6 - Bræðrabandið - 7.3.'62 sem virðast hafa gefist upp í harðri baráttu lífsins, og þannig feta í fötspor hans, sem "gekk um kring og gjörði gott". Það er þetta hlutverk, sem okkur er tráaö fyrir að framkvæma, kæru systur og bræöur. Oft er sagt: Við höfum frétt, að fálag ykkar leggur stund á að hjálpa bágstöddu fálki, munduð þið sjá ykkur fært að hjálpa þessu heimili (sem til er tekið)? Þar er mikil þörf á hjálp. Kæru systur og bræður, sameinumst og hjálpumst aö að upp- fylla þarfir þeirra, sem til okkar leita. Höldum þannig uppi kær- leiksríkri þjönustu til vegsemdar nafni Drottins og til blessunar samtíð okkar. "Sumir miðla mildilega og veröa æ ríkari". Með einlægri systurkveðju, Jak. 2,14-1?. Magnína J. Sveinsdáttir. Arsfundur hins íslenzka konferens S. D. Aðventista - hinn 20. í rööinni, var haldinn í Aðventkirkjunni í Reykjavík dagana 6. til 10. jiíní. Umræðufundir voru haldnir fimmtudaginn og föstudaginn 7. og 8. jtíní - fjárir talsins. Fulltráar á þessum fundi voru sem hár segir: Alf Karlman og L. Hardinge i,rá_^2BÍ2Y®H--ÍÍ-YHi]íHHÍ:i Júlíus Guðmundsson, Magnás Helgason, Svein B Johansen, Sigurður Bjarnason, Geir G. Jánsson, ðlafur Önunds- son og Reykdal Jánsson. Frá Reykjavíkursöfnuði: Helgi Guömundsson, Ölafur Guðmundsson, Eirxkur Bjömsson, Reynir Guösteinsson, Pátur Guömundsson, Friðrik Guömundsson, Kristinn nxelsson, Einar Andrásson, Ragnar Gíslason, Öðinn Pálsson, Björn Gunnlaugsson, Magnína Sveinsdáttir, Bergþára Magmísdáttir, Gerda Guðmundsson, Jánína Jánsdáttir, Sigurrás ölafsdáttir, Jásefína björnsdáttir, Fanney Guömundsdáttir, Ásta Guðmundsdáttir, Kristnín Jánsdáttir, Sonja Guömundsson og Sigríöur Elisdáttir - og til vara: Reynir Guömundsson, Manlio Candi, Sigríöur Ö. Candi, Rása Guðlaugs- dáttir, Anna Johansen, Jánheiður Guðbrandsdáttir, Unnur Halldárs- dáttir og Rannveig Jánasdáttir. Frá Vestmannaeyjasöfnuðij_ Daníel Guömundsson, Guðríöur Magnásdáttir, Kristjana Stein- þársdáttir, Sigfás Hallgrímsson og Jáhann Kristjánsson.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.