Viljinn - 01.01.1947, Page 4
- 4 -
syari, og ættum yið einnig aö'gefaþVf gaum. Hann segir:
--- seilist eftir því, sem fyrir framan er." Enginn
skylfii halöa að eg telji mig yera neinn biblíuskýranda, held-
ur læt eg aðeins í ljós það, sem eg hugsa viðyíkjandi þessu.
'páll segir að það eina, sem hann keppi eftir, sé sigurlaunin,
kárónan, sem bíði hans hinum megin'grafarinnar. En hverju
gat hann seilst eftir, er vert væri að eignast í þessu lífi?
Það eina, sem eg gæti hugsað mér, ýár að hann þráði að kom-
astí enn nánara samfélag við Guð og fá enn meiri kraft til
þéss áð vinna sigur ásynd, meiri visku til að ávinha sálir
’Guði til handa. 1 stuttu máli, hann þráði enn meiri andleg^^
ar blessanir frá Drottni aðeins til að verða til sem mestrd^J
bléssunar fyrir meðbræður sína. Gat hann verið of fíkinní
að seilast eftir þessu? Nei, fjarri fer því. Líf og sthrf
páls-er enn í dag til blessunar heiminum og verður það allt
til enda veraldarainnar. Hann vænti mikils frá Drottni,ög
hann hlaut meira en flestum öðrum veitist á þessari jöðruá
hann var hrifinn upp í Paradís og heyrði ósegjanleg orði sem
engum manni er leyft að mæla. 2.Kor.l2.kap.,
Við ættum að taka-þá ákvötðun fyrir hið nýja ár ,
að Vseilast" betur eftir andlegum blessunum. Drottinn'ségir
við okkur í Sálminxim 81,11: "Opna munn þinn, að eg- megi-
fylla hann." Flest okkar munu vera meira eða minna seini til
að”opna munninn", þegar um andleg verðmæti er-að ræða.' Við
getum ekki heldur vænst þess, að við allt í ei'nu getum orðið
neinar miklar trúarhetjur, eins og Páll eða aðrir, sem um’ er
talað £ 11. kap, Hebreabréfsins, er byrgðu munn ljóné', . slökktu
eldöbál, vöktu upp dána o.s.frv. En við getum byrjað a því
að treysta Guði í hinu smáa. •Jafnvel hin minnsta féýhsla,
'sem við höfum hlotið í samfélaginu við Guð, hvort heldur er^^
bænheyrsla, einhver sérstök blessunj eða þá hæt'tur þegar vi^^
sáum greinilega að Guðs hönd skarst £ leikinn'og varðveitti
okkur., já, sérhver sl£k reynsla ætti að konia okkur til að
... treysta Drottni; betur. Eigin reýnsla er okkur meira virði
en að lesa um öll afreksverk trúarhetjanna. Það er okkur
gagnlegt að minnast þess, sem við höfxun áður reynt £ þessum
efnuin, og. fá stöðygt nýja reynslu sérstaklega að þv£ er snert-
ir bænheyrslu. Þá mun trú okkar styrkjast smátt og smátt.
Við vitum að Drottinn hefur sagt fyrir anda spádómsins, að
tilgangur Guðs með æskulýðinn ér œðri en svo, að við fáum
V I L J I • N N -