Viljinn - 01.01.1947, Side 6
- 6 -
GAMALL ADVENT-S.lLMUR
C Eftirfarsndi sélmur er nýr á íslensku, en hann er
einn af hinum. elstu Aðvent-sálmuEi og var mikils metinn- og
mikið sunginn á fyrstu tímum Aðvent-hreyfingarinnar. Til-
drög hans eru þessi:
SÍðustu mánuðir ársins Í844 og'árið 1845 voru erfið-
ir.tímar fyrir Aðventfólkið. Ellen G. Harmon var þá ung,
heilsulítil stúlka. Vonhrigði og erfiðleikar þessarra tíma
lögðust mjög þungt á hana, svo að hún lá rúmföst nokkurn
tíma, og vinir hennar óttuðust um l£f hennar. Henni fannst
heimurinn svo dimmur og lífið svo ömurlegt, að henni lá við
örvílnan. Vinir hennar ákvéðu þvi að biðja-fýrir henni á.
eérstakan hátt. Þetta veitti henni nýtt þrek,■og-um það
leyt-i birtist henni hið himneska heimkynni Guðs barna í sýn,
eiris og segir í fyrsta versi sálnsins: 1 '
Eíns og draumsjón mér birtist 1 jóssins..Íand -r .•
þar sém ljómandi vorsólin skín. . - •>
■ Vinir hennar hlustuðu gagnte'knir "á. 1-ýsingu -hénnar 1
é Mnn'i' nýju jötð eins og hún hafði céð hana. . Éinn-.þeúrrá,'
William H. Hyde, endurgaf þá lýsingu hennar í sálmi, og-
seinha samdi óþekktur maður-s lag við hann. Sá sálmvir var •£
fyrstu sálmabók, sem Aðventfólkið gaf út árið 1849, og var
hann mikið sunginn á guðsþjónustum, í heimahúsum og.jafnvel
þar sem verið var að vinnu.
Ellen G. Harmon, sem nú var gift James Whitej elsk-
■aði þennan sém og söng hann oft á heimili sfnu«. Þegar hún
lé á dánárbeð.i sínum árið 1915, heyrðu þeir, sem önnuðust
ha-iíá,'þbssa 87 ára gömlU' konu margsinnis syngja þennan sálm
um hið- dýrðiega land, sem hún fékkað sjá í æsku sinni og oft
síðar á æfinni. • . . .' . ■ .
Þessi góði., gamli sálmxir er vel tii-þess-fallinn að
bfílxiá athygli okkar • að .hinu góða landi, sem Guð hefur. fyrir-
búið börnum sínum, og sem við erum á leið tll» htetti kann
einnig auka löngun okkar til þess áð. véra með'al. þeirrá, sem
fá. að erfa hið goða land,.þar sem syndin ér'ekki fraDmu''. til.-
V' I. L J I N N