Viljinn - 01.01.1947, Side 11

Viljinn - 01.01.1947, Side 11
-,11 - sömu sporum á meðsn ðaprar hugsanir ásöttu hann, og þrí raeira sem hann hugsaði iom tranrækslusyndir sínar,.þr£ .meir skammað- ist hann sín • Hrersu gjarnan hefði hann ekki viljaðaverða með til máðurömmu sinnar, henn hafði lengi hlakkað til þess; og máðuramman'hafði lofað að ge.ía horium tvæt dúfur, þær fengi hanneuðvitað ekki, af því að'hann kærði sig ekki einu feinni . um að fara á'fætur, en þvert á móti orðið önugur, þegar'kall- að var 'a hann! Já, móður-amma hlyti að halda, að hann væri ' latasti og óhlýðnasti drengurinn, sem hún hefði nokkru sinni þekkt« Tárin runnu niður vanga hans, og það var af virkilegri Corg og blygðun yfir sjálfum sér, að hann" grát. Á þessari tundu tók hann þá ákvörðun að héáan í frá skyldi hann haga sér öðru vísi. ’ . ”1 fyrramálið ætla eg að byrja að fara á fætur strax og mamma kallar^" hugsaði hann^ "og ég ætla aldrei framar að• koma einni mínútu of’seint 1 skólann. 'Næsta sunnudag ætla eg að ss sitja é bekknum £ sunnudagaskólanum á undan öllum hinum drengjunum. Og héðán í frá skal mamma ekki þurfa ár- angurslaust að biðja mig k* um að ná. £ eldivið, því að það skal eg sjálfur muna eftir að gere é hverjum degi." Af alvöru og'innileika engurtók hann-þessi loforð með sjálfum sár, því næst spenti hann greipar og bað: f,Kari Jesús, fyrirgefðu mér og hjálpaðu mér til eð'vinna bug.á öllxim mfnum ljóta. évana, svo að eg verði iðinn og góður drengur!" ,Hann var bænheyrður og allir glöddust yfir breyting-: unni á lífi Marteins. ' . ---r'• ■-. M. G. ’ Þýddi. ÖSK' DROTTNIíJGARINKAR.' . Viktoria drottning yfir Englandi, hlýddi einu sinni .á -prédikun um endurkomu Jesú. A eftir átti hún tal við einn af hirðmönnum sínum um þessa prédikun og þá var^henni að orði: "ö, hve eg óoka, að Jesús kæml, meðan eg væri á lffi". "Hvers vegna óskið þér þess, yðar hátign?" spurðí hirðmaöurinn.. . "Það er af því, að mig langar að leggja kórénuna mfna að fótum hins mikla konungs", sagði hún . 'með alvöru- gefni. • . I■. ' i V I L J I N N ’

x

Viljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viljinn
https://timarit.is/publication/1700

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.