Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 47

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Blaðsíða 47
45 96. Bóndi nokkur fékk ígerð í höndina og vitjaði læknis. Þetta var í sláturtíðinni, og rak hann um leið sláturfé sitt í kaupstaðinn, ásamt nágranna sínum. Þegar hann kom til læknis um kvöldið, skoðaði hann höndina í flýti, en kvaðst skoða hana betur daginn eftir, og skera þá í hana. Morguninn eftir hittir bóndi granna sinn og segir: „Situr við sama. Verð að láta skera mig. Ætla að biðja þig fyrir slátrið heim.“ 97. Stefán á Varðgjá átti hvíta á, þegar hann var drengur. Hún var einlembd á hverju vori og átti alltaf hvítt lamb. En skammt frá Stefáni bjó karl, sem átti 10 ær alla vega mislitar, og voru þær jafnan tví- lembdar. Stefán renndi oft öfundaraugum til karls- ins, ekki þó svo mjög sökum þess, að ærnar voru tvílembdar, heldur hins, hve lömbin voru skrautleg á litinn, því að þau voru alla vega mislit. Eitt sinn fór Stefán á fund karlsins til að grennsl- ast eftir, hverju það sætti, að hann fengi svo fallega lit lömb. Þetta var um fengitímann, og hitti Stefán karlinn í ærkofanum; var hann þar að hleypa til og hafði tvo hrúta meðferðis, annan hvítan og fallegan, en hinn svartan, ljótan og rytjulegan. Stefán spyr nú karl, hvers vegna hann noti annaö eins aftót til ánna og svarta hrútinn. Þá svarar karl:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.