Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Síða 52

Íslenzk fyndni - 01.06.1938, Síða 52
50 fconum og segir, að það sé nauðsynlegt fyrir hann að taka sér alveg hvíldir frá drykkju með köflum. „Heldurðu kannske, að ég taki mér ekki hvíldir? Ég var nú í bindindi í þrjá mánuði í fyrra,“ segir þá Hallvarður. „Og hvenær var nú það?“ spurði félagi hans. „I ágústmánuði," svaraði Hallvarður. 107. Sveinn og Sigurður voru að fara heim úr boði frá kunningja sínum um lágnættið. Þeir voru orðnir þéttkenndir og þótti of snemmt að fara heim og náðu sér því í brennivínsflösku, en nú var alls staðar búið að loka húsum. Loks segist Sigurður vita af stað, þar sem þeir geti setið við drykkju óhultir, og segir Sveini að fylgja sér. Eftir nokkra göngu koma þeir að húsi ólokuðu, og taka þar þrjár stúlkur á móti þeim og bjóða þeim til stofu, og eru stúlkumar hinar kátustu. Þegar þau höfðu setið nokkra stund, fer Sigurður með einni stúlkunni út úr stofunni og kemur ekki inn aftur. Sveini fer nú að lengja eftir Sigurði og fer að leita að honum. Loks finnur hann Sigurð, þar sem hann situr á stól frammi í eldhúsi, en stúlkan situr uppi á háu eldhúsborði fyrir framan hann. Sigurður er þar að fitla við annan fót stúlkunnar og hefur yfir þessa alkunnu bamagælu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Íslenzk fyndni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.