Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Blaðsíða 18

Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Blaðsíða 18
Í6 Hún var trúuð kona og lét drenginn lesa biblíuna. Þegar drengurinn kom að því í fyrstu Mósesbók, að Metúsalem hefði orðið 969 ára gamall, haetti hann lestriniun og spurði móður sína: „Hefur hann Jónas skrifað þessa bók?“ 32. „VlÐ SKULUM koma út og sjá sólarniðurgang- inn, Mummi minn“, sagði kona hér í Reykjavík við drenginn sinn. Hún hafði dvalið eitt ár í Danmörku. 33. (jJ-UÐNI VINNUMAÐUR hafði alltaf lítill verk- maður verið, en var nú þar að auki farinn að gefa sig fyrir aldurs sakir og lúa. Húsbóndi hans vildi því gjarna losna við hann, en Guðni vildi hins vegar vera kyrr, því að hann var vanafastur og hafði verið lengi í sömu vistinni. Guðni var einu sinni spurður að því á næsta bæ, hvort hann yrði kyrr hjá húsbónda sínum næsta ár. z„Já, já“, svaraði Guðni, „hann hefur nú einu sinni ekki nefnt það við mig að fara þetta ár, húsbóndinn“. 4. 34. (jUÐNI var matmaður mikill og gefinn fyrir kökur: sérstaklega hafði hann miklar mætur á pönnukökum. Einu sinni heimsótti hann nágrannakonu sína. Hún tók honum hið bezta og bakaði handa honum fimin öll af pönnukökum, og át Guðni þær upp til agna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.