Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Page 43

Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Page 43
41 Hann hét Sigurður og var hvinnskur talinn. Sigui'ð- ur grillir nú tjald þar skammt frá, tekur sveðju, sem hann hefir meðferðis, og hyggst nú til fanga og fer að tjaldinu. Honum virðast tjaldbúar allir sofnaðir og engan farangur sér hann utan við tjaldið. Sigurður þreifar nú varlega inn fyrir tjaldskörina og finnur þar poka fyrir, að hann hyggur. Hann þreifar nú vandlegar. Jú, kjöt finnur hann að muni í pokanum vera. Sigurður hefur nú snör handtök, lyftir upp tjald- skörinni og bregður sveðjunni á pokann. Þá kveður við skaðræðisöskur inni í tjaldinu. Hann hafði rist í þjó manns, sem lá við tjaldskörina. 89. EGGERT BJÖRNSSON hét maður. Hann var skipasmiður og bjó í Taðhúsum í Höfnum. Vertíð eina reri Eggert hjá Guðmundi Eiríkssyni bónda á Kalmanstjörn. Ekki var Guðmundur vitur maður talinn. Eitt sinn var það um vertíðina, að þeir Guðmund- ur reru og renndu nálægt landi, en fiskuðu illa. Illt var í sjó og versnandi. Þeir sjá nú súluger langt undan landi og vill Guðmundur róa þangað, en Egg- ert leggur eindregið á móti því. Hann telur það óráð hið mesta vegna sjógangs og illveðurs. Þó kom svo, að Guðmundur réði. Svo fór, sem Eggert grunaði, að þeir gátu aldrei rennt, fengu ekki við neitt ráðið sakir ofveðurs og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.