Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Blaðsíða 54

Íslenzk fyndni - 01.06.1939, Blaðsíða 54
52 as HaUgrímsson á Völlum, komu saman á Völlum til að koma á sættum milli tveggja húsmæðra þar í Svarfaðardalnum, sem lent höfðu í illdeilum. Húsfreyjumar voru komnar að Völlum, þegar sr. Kristján kom; sátu þær inni í stofu og voru þegar komnar í háværar deilur. Sr. Kristján segir þá við sr. Tómas kollega sinn: „Við skulum bara lofa húsfreyjunum að andskot- ast dálitla stund, áður en við förum að skipta okkur af þeim“. 108. RjÖRN bóndi á Svarfhóli og Jón bóndi í Hjarðar- holti voru báðir í hreppsnefnd. Aldraður maður var sveitarómagi hjá Jóni. í þá daga var það venja, að sveitarómagar möluðu kom á stórheimilum, og var það oft ærið starf. Eitt sinn er Jón í Hjarðarholti sat hreppsnefndar- fvmd, ásamt öðrum nefndarmönnum, þá krafðist hann þess, að meðlagið væri hækkað með sveitar- ómaga þeim, er hjá honum var. Þá segir Björn á Svarfhóli: „Jæja, er hann farinn að mala hægara“. 109. Bóndi nokkur sendi vinnumann sinn og vinnu- konu til þess að gera við stekkinn. Þetta var rétt fyrir fráfæmmar. Þegar þau hjúin komu heim frá verkinu um kvöldið, hnippti vinnukonan í húsmóður sína og spurði: „Hvenær á sú kýr að bera, sem hald- ið er í fardögum — á stekk?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.