Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Blaðsíða 6

Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Blaðsíða 6
4 Hestur, sem Margrét reið, hrasaði með hana, og fór hún í ána ásamt tík, sem hún reiddi fyrir fram- an sig. Tíkin hét Lúsa-löpp. Neðar í ánni fann Jón bóndi konu sína rekna með tíkina í fanginu, og voru þær báðar dauðar. Þegar Jón sagði síðar frá þessum atburði, var hann vanur að ljúka frásögninni með því að segja: „Mér þótti verst með skömmina hana Lúsa-löpp“. 3. PRESTUR nokkur var í boði í Reykjavík hjá Jóni kaupmanni, kunningja sínum. Fjör mikið var í veizlunni og fast drukkið. Meðal boðsgesta var móðir Jóns kaupmanns. Hún var komin mjög af blómaaldri, 70 ára gömul og full- ur feðmingur meðalmanns að gildleika. Þegar hófið stóð sem hæst, vindur prestur sér að móður Jóns, tekur utan um hana og hefir yfir þessa ljóðlínu í hinum alkunna jólasálmi: „Hin fegursta rósin er fundin“. 4. (jUÐBRANDUR hét maður og var Jónsson. Hann bjó í Önundarfirði. Eitt sinn kom Guðbrandur til sr. Stefáns Stephensens í Holti, og var honum vísað upp á loft til vinnufólksins. Þegar Guðbrandur hafði setið stundarkorn hjá vinnufólkinu, kom prófastur upp á loft og spurði hann frétta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Íslenzk fyndni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.