Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Page 54

Íslenzk fyndni - 01.06.1940, Page 54
52 103. S^SLUMAÐUR NOKKUR, þá sýslumaður í Húna- vatnssýslu, sat í rétti og var að prófa í þjófnaðarmáli. Þá kemur virðulegur hreppstjóri og drepur á dyr hjá sýslumanni. Sýslumaður fer fram í dyrnar. Hreppstjóri heilsar honum og segist þurfa að tala við hann. „Ómögulegt“, segir sýslumaður, „það er fullt af þjófum hér og komast ekki fleiri fyrir“. 104. Á T- OG DRYKKJUVEIZLUR miklar var fyrrum siður að halda, þegar svokallaðir heldri menn og efn- aðir bændur voru jarðaðir, og helzt sá siður að nokkru leyti enn í dag. Sumir sveltu sig áður en þeir fóru í veizlurnar. Nú var það svo, að aðdragandi mikill og bið varð oft frá því gestirnir byrjuðu að koma og þangað til farið var að borða. Var sú bið hin mesta raun fyrir þá, sem höfðu svelt sig. Sérstaklega var það hugraun mikil fyrir þá að bíða, þegar loks var búið að bera á borð, meðan borðbænin var lesin, hvað þá ef borðsálmur var nú líka sunginn, eins og víða var siður. Oddur í Stúfholti var einu sinni sem oftar við jarðarför. Hann var vanur að svelta sig fyrir jarðarfarir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Íslenzk fyndni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk fyndni
https://timarit.is/publication/1701

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.