Austurglugginn


Austurglugginn - 06.09.2007, Blaðsíða 1

Austurglugginn - 06.09.2007, Blaðsíða 1
Verð í lausasölu kr. 350 Áskriftarverð kr. 1.140 á mánuði (kr. 285 eintakið) ISSN 1670-3561 Sláturtíóin hafin á Vopnafirói bls. 4 Lax farinn aö ueiðast í Kaldá bls. 5 Spurningalió Fjaróabyggóar og Fljótsdalshéraðs ualin bls. 16 rm SECURITAS Landflutningar - Samskip Kaupvangi 25 700 Egilsstaðir Sími 458 8800 Fax 458 8808 Opnunartími: Mánudaga til föstudaga frá kl. 08:00-16:00 Landflutningar /SAMSKIP Afgreiðslutími í Bónus á Egilsstöðum ó liJ > Mánudag til fimmtudags 12.00 til 18.30 EKKEftT* ímunjy Föstudag 10.00 til 19.30 Laugardag 10.00 til 18.00 Sunnudag 12.00 til 18.00 Við undirritun samnings Landsbankans og KFF i Molanum, Jón Björn Hákonarson upplýsingafulltrúi hjá LÍ, Bjarni Ólafur Birkisson formaður KFF og Sigurður Ásgeirsson útibússtjóri á LÍ á Reyðarfirði handsala samninginn. Fyrir aftan þá má sjá nokkra af leikmönnum KFF í nýja búningnum. Sjá nánar á bls 9. Mynd: EBÞ a stöðuleysi á Reykjavíkurflugvelli kom í veg fyrir þær fyrirætlanir. Ekki annað fært Ámi Gunnarsson framkvæmdastjóri Flugfélags Islands segir skýring- ar á hækkuðum fargjöldum núna liggja fyrst og fremst í hækkunum á aðföngum. “Eins og vísitölur sýna þá hefur bæði verðlags- og launa- vísitala hækkað mikið á þessu ári og erum við að sjá birgja okkar hækka verð í samræmi við það. Við sjáum okkur því ekki annað fært en að hækka fargjöld hjá okkur.” Ámi bendir á að lægsta netfargjaldið sé kr. 3.990,- fyrir flug aðra leiðina á flugleiðinni. EBÞ Sjáumst í Bónus á E?ilsstöðum Sama verð um allt land! Flugfélag íslands hækkar fargjöld: EGS-RVK-EGS 28.000 kall Verð á fjargjöldum Flugfélags Islands hefur nú náð sögulegu hámarki og hafa aldrei verið dýrari. Um helgina hækkuðu fargjöld um 6% og er verðið á flugleiðinni EGS-RVK-EGS nú 28.000 krónur. Þrátt fyrir fjölgun farþega á flug- leiðinni, sem og betri sætanýtingu virðist Flugfélagið þurfa að hækka verð enn um sinn. Áfrarn eru í boði svokölluð nettilboð Flugfélagsins þar sem hægt er að fá ódýrari far- gjöld, með lengri fyrirvara. Dýrara en að fljúga til Kaupmannahafnar Til samanburðar er rétt að segja frá því að verð á flugleiðinni Keflavík til Kaupmannahafnar fram og til- baka kostar nú frá 19.000 krónum og allt að 50.000 krónur með flug- félaginu Iceland Express. Farþegi frá Egilsstöðum sem vill fljúga til Reykjavíkur getur því setið uppi með þá staðreynd að innanlands- flugið sé dýrara en Danmerkurflug- ið. Engin samkeppni Flugfélag Islands er eina flugfélag- ið sem flýgur milli Egilsstaða og Reykjavíkur og hefúr gert það allt ffá því að Islandsflug hætti flugi milli Egilsstaða og Reykjavíkur árið 1998. Þá var hægt að kaupa flugmiða milli staðanna á tæpar 7 þúsund krónur að staðaldri. í byrjun seinasta árs hugðist Iceland Express hefja flug milli staðanna en að-

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.