Austurglugginn


Austurglugginn - 06.09.2007, Blaðsíða 14

Austurglugginn - 06.09.2007, Blaðsíða 14
14 AUSTUR • GLUGGINN Fimmtudagur 6. september Nýnemar Menntaskólans á Eg- ilsstöðum voru formlega boðnir velkomnir seinasta föstudag. Busunin teygði sig reyndar yfir tvo daga því á fimmtudegi var busunum skipað að mæta í öfugum fötum í skólann og leysa ýmsar þrautir. Aðalbus- unin var styttri en oft áður en innihélt gamla félaga svo sem skrúðgöngu um bæinn, myrkra- herbergi, hollan og bragðgóðan graut og hina sívinsælu drullu- braut. GG Busar I miðri drullubraut. Það voru busar í ME Busar i köngulóaboðhlaupi Reynt að sleppa. Böðlarnir voru fljótir að hlaupa busann uppi. Á hestbaki. Theodór Sigurðsson fékk sér far með busa.

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.